Andvari - 01.01.1986, Page 176
Útgáfubækur Bb^kaútgáfu Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins 1986
ÍSLENZKIR SJÁVARHÆTTIR V er lokabindi stórvirkis
dr. Lúðvíks Kristjánssonar. Fyrri bindi ritsins komu út
1980, 1982, 1983 og 1985.
ÞJÓÐHÁTÍÐ 1974 eftir Indriða G. Þorsteinsson, tveggja binda
verk.
HJÁ FÓLKINU í LANDINU, ræður og ritgerðir eftir
dr. Kristján Eldjárn fyrrum forseta íslands.
REFSKA, skáldsaga eftir Kristján J. Gunnarsson fyrrv. fræðslu-
stjóra.
BORÐNAUTAR, ljóðabók eftir sr. Bolla Gústavsson, mynd-
skreytt af Hring Jóhannessyni listmálara.
RANNSÓKNAFERÐIR STEFÁNS STEFÁNSSONAR
SKÓLAMEISTARA í samantekt Steindórs Steindórssonar
frá Hlöðum.
LEYNDARMÁL LAXDÆLU eftir Hermann Pálsson prófessor í
Edinborg.
LJÓÐ OG RITGERÐIR eftir Jóhann )ónsson.
SKUGGAR FEÐRANNA, skáldsaga eftir Mykhailo M. Kotsjú-
binski í þýðingu Guðmundar Daníelssonar og
Jerzy Wielunskí.
EILÍFT ANDARTAK, ljóðabók eftir Gylfa Gröndal.
SINGAN RÍ, skáldsaga eftir Steinar Sigurjónsson.
HVALVEIÐAR VIÐ ÍSLAND 1960-1939 eftir Trausta
Einarsson (Sagnfræðirannsóknir, Studia historica 8)
ÁST OG ÚTLEGÐ eftir Matthías Viðar Sæmundsson.
(Studia Islandica, íslenzk fræði nr. 44)
Arsritin:
ANDVARI 1986. Ritstjóri: Gunnar Stefánsson. Aðalgrein ritsins
er æviþáttur um Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra
eftir Gunnar G. Schram alþingismann.
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS 1987, með
Árbók íslands 1985 eftir Heimi Þorleifsson menntaskóla-
kennara.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs
og Þjóðvinafélagsins