Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 100

Andvari - 01.01.1992, Blaðsíða 100
98 GUNNAR KRISTJÁNSSON ANDVARI við.y Markmið ræðumanns sem beitir íróníu er ekki útúrsnúningur heldur aðferð til að skerpa það sem ætlað er að korna til skila. Irónían getur þar að auki verið meira en stílbragð, hún getur átt við lífs- afstöðu. Hún getur dregið fram það sem er fyndið í lífinu en hún getur líka varpað ljósi á það sem er tragískt. Kierkegaard segir að írónían sé ekki sannleikurinn en hún sé ein leið að sannleikanum. I Fjallræðunni eru mörg mælskubrögð, m.a. írónía, hún er notuð til áhersluauka. Hún er nokkurs konar framandgerving sem hefur því hlut- verki að gegna að setja hlutina á oddinn. Lítum á nokkrar setningar, slitnar úr samhengi að vísu, dæmi um írónískar hýperbólur (ýkjur) og einnig anti- tesur (andstæður); „Ef hægra auga þitt tælir þig til falls, þá ríf það úr og kasta frá þér. . . Ef hægri hönd þín tælir þig til falls, þá sníð hana af og kasta frá þér. . . slái einhver þig á hægri kinn þá bjóð honum einnig hina. . . neyði einhver þig með sér eina mílu þá far með honum tvær. . . Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu þar sem mölur og ryð eyða og þjófar brjótast inn og stela. . . Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar. . . Lítið til fugla himinsins. . . Hver getur með áhyggjum aukið einni spönn við aldur sinn. . . Hyggið að liljum vallarins hversu þær vaxa. . .“ 10 Ef unnt væri að tala um fólk Fjallræðunnar þá væri það sem fyrr segir hógvært fólk sem berst fyrir réttlæti, byggir hús sitt á bjargi, lifir í anda hinnar írónísku hýperbólu, þar sem írónían vísar til lífsgilda og þar sem viðtekin gildi samfélagsins eru dregin sundur og saman í kaldhæðni. Lífs- gildi eins og ríkidæmi, metnaður, áhyggjur um útlit sitt eða afkomu svo eitthvað sé nefnt. Írónían vísar vel að merkja ekki til afneitunar á lífstil- gangi (eins og alþekkt er þegar írónían er notuð í öðrum og innihaldsmeiri tilgangi en sem stílbragð) heldur þvert á móti, séra Jón Prímus er sem kunnugt er maðurinn sem tekur lífið gilt.11 Kaldhæðni þess fólks sem ættað er úr Fjallræðunni einkennir séra Jón Prímus, bæði tal hans, atferli og lífsviðhorf. Einnig áhyggjuleysið, hóg- værðin og síðast en ekki síst tengslin við sköpunarverkið sem ég leyfi mér að kalla hér dulhyggju. Lítum næst á hana. Dulhyggja (vita contemplativa) Eins og endranær í verkum Halldórs er dulhyggjan tvíþætt þar sem nátt- úrudulhyggja og þjáningardulhyggja haldast í hendur. Sóknarpresturinn lif- ir í nánum tengslum við náttúruna, m.a. jökulinn sem gegnir táknrænu hlutverki líkt og í Heimsljósi: „Jökullinn, tarínulok heimsins hvolfir yfir leyndardómum jarðarinnar“, segir í verkinu (bls. 318). í vitund séra Jóns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.