Alþýðublaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.12.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐDBiAtilB Stór útsala. Frá í dag- til jóla gefum vér afslátt á Rafmagns- og olíulömpum 50% Eildhúsáhöldum 50% Flestum vefnadarvörum 10-£*0% Johs. Hansens Enke. Notið tækifærlð. Kooa- ið í Giioimivlcnustofu Rcykjavík ur. Þar verður framvegit sett efni tii viðgerðar á gúmtnískófatnaði Jgútnaaillcn og gúocmf) DíKtið er eftir af miðstnkum gúmrnísólum og hælutn. Viðgerðir á akóHllfum og gúmmfttlgvélum endast lengst Og eru ódýrastar a iiOúmmÍTÍnnnstofa Reykjavíknr, Laugaveg 76 Pórarinn Kjartansson. Éll og vinnið j1 verðlaunin. Kanpið ^ Viðgerðar-vlnnu- Btofan a úðinsgötu I gerlr við aiiskonar blikk- og emailleruð iht; cinnig við oliuvélar, ofna og primuia Vösduð vinna Margra ára rtynsla Áður á Laufasvegi og i Miðstræti. Hsjfið þír heyrt þ*ð, að akó hlifa og gúuimlstfgvélaviðgerðir eru áreiðaolega beztar og ódýr- astar á Gúmmivinnustofunni Lauga- veg 26. Komið og sannfærist J. ó. Waage. Ritstjóri og ábyrgðannaðar: Hallbj'örn Halldórsson. Prcntsmiðjan Gutenbes'g JSdgar Ric* Burrcughs: Tarzan snýr aftnr. um valds hennar. Hann var kominn fast að henni — hann gekk álútur með kreptar klærnar til hennar, íyrir blótstallshornið. Tarzan reyndi böndin, er héldu höndum hans. Kon- , an sá það ekki — hún hafði gleymt fórninni, vegna hættunnar er steðjaði að henni. Þegar óvætturin stökk á konuna, gerði Tarzan ógurlega atrennu á böndin. Árangurinn varð sá, að hann valt af stallinum og á gólfið þeim megin; sem stúlkan var ekki; en þegar hann stökk á fætur, duttu böndin af honum, og hann sá um leið, að hann var einn í herberginu — þáu voru horfin. Út úr svörtu opi bak við blótstallinn heyrði Tarzan angistaróp. Án þess að gefa nokkurn gaum því tæki- færi til undankomu, er þetta atvik hafði aflað honum, svaraði Tarzan ópi konu í hættu staddrar. í einu stökki var hann við opið, er lá að neðanjarðar-herberginu, og augnabliki siðar þaut hann niður eldgamlan stiga, eem hann vissi ekkert, hvert lá. Ljósglætan að ofan lýsti svo upp hvelfinguna, er hann kom inn í, að hann sá, að margar dyr lágu úr henni inn í niðamyrkur; en það var ástæðulaust að kanna ókunna stigu, því við fætur hans lá það, sem Sann leitaði að — vitfirringurinn lá ofan á stúlkunni á gólfinu og reyndi að kyrkja hana í greip sinni; hún fearðist á móti. Þegar Taizan þreif til prestsins, slepti hann konunni #g réðst gegn þessum bjargvætti hennar. Froðufell- andi, með opinn kjaft baiðist þessi sóldýrkandi með heljarafli vitfirringaiinnar. í blóðþorsta slnum og grimd fjeymdi hann öllu nema villidýrsæðinu, gleymdi rýt- ingnum, sem hann bar við belti sér, Hann hugsaði um það eitt að nota vopnin er náttúran hafði gefið honum. En ef hann kunni að nota kjaft og klær, þá hitti hann nú þann, er betur var að sér í þeirri list, því Tarzan apabróðir tók hann fangbrögðum, og þeir ultu á gólfið urrandi og bítandi eins og tveir apar. Meðan stóð konan og þrýsti sér að veggnum. Hún horfði með skelfingu á urrandi dýrin er börðust við fætur hennar. Loksins sá hún þann ókunna ná heljartaki um háls hins og láta höggin dynja á andliti hans. Augnabiiki stðar varpaði hann máttlausura skrokknum frá sér, stóð á fætur og hristi sig eins og,Ijón. Hann sté fæti á skrokkinn og rétti úr sér til þess að æpa siguróp flokks síns, en þegar hann sá opið fyrir ofan sig, sem lá inn í hofið, hugsaði hann sig um og hætti við ætl- un sína. Stúlkan, sem verið hafði sem steini lostin af ótta meðan á bardaganum stóð, fór nú að hugsa um, hver verða mundu endalok sín. Hún var að vtsu laus við prestinD, en nú var hún á valdi manns, er hún hafði ætlað að drepa. Hún leitaði fæiis til undankomu. Upp- gangan var rétt við höndina, en þegar hún hljóp af stað, tók apamaðurinn eftir henni, og 1 einni svipan hljóp hann í veg fyrir hana og varnaði henni upp- göngu. „Bíddu 1“ sagði Tarzan apabróðir á máli apanna. Stúlkan leit undrandi á hann. „Hver ert þú“, hvísiaði hún, „sem talar mál hinna fyrstu manna?" „Eg er Tarzan apabróðir“, svaraði hann á sama máli. „Hvað viltu mér?" hélt hún áfram. „Til hvers bjarg- aðir þú mér undan Ta?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.