Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1993, Síða 165

Andvari - 01.01.1993, Síða 165
ANDVARI TVEIM TUNGUM 163 hefur hann raunar líkt kvæðum Perses við dróttkvæði - við getum rétt ímyndað okkur hvernig það mundi vera að þýða dróttkvæði. Vissulega er samlíkingin ekki út í hött, þótt Perse hafi kannski ekki verið hirðskáld þeirra Briands og Daladiers á sama hátt og Sighvatur og Pórarinn loftunga voru hirðskáld Ólafs konungs hins digra. En kvæði hans líkjast dróttkvæð- um að þessu leyti, að hér eru það orðin sjálf sem eru „lífsins forði“, þar sem allt byggist á býsna langsóttum og torkennilegum myndlíkingum en framar öllu þó á hljómi orða - en næsta lítið fer fyrir einhverju sem við gætum kallað „hugsun“ í venjulegum skilningi. Starf þýðandans getur því ekki verið í því fólgið að koma ákveðinni hugsun svona nokkurn veginn til skila með eigin orðalagi, heldur hlýtur hann að vera bundinn af því að flytja orðin sjálf og seið þeirra yfir á sína tungu og vandinn felst þá í að komast sem næst merkingu orðanna án þess að tónlist kvæðisins sé fórnað. Sigfús hefur greinilega lagt mikið kapp á að ná sem nákvæmastri þýðingu og notið þar skáldlegrar hugkvæmni sinnar og næmleika sem og frönsku- kunnáttu sinnar og annarra sem hann nefnir. En orðin eru, eins og þegar hefur komið fram, ekki valin einungis með tilliti til merkingar eða myndar heldur til hljóðtengsla. Gott dæmi um það er eftirfarandi lína: O, Manieur des aigles par leurs angles, et Nourrisseur des filles Ies plus aigres sous la plume de Fer sem er í íslensku þýðingunni: Ó, Temjari, þú sem stýrir örnum á hornunum, og þú, Fóstri hinna bitrustu stúlkna undir járnfiðri! Seiður þessara lína byggist minna á hinum vægast sagt óljósu myndum en á hljóðtengslum orðanna aigles, angles og aigres og svo vill vel til að eitthvað samsvarandi kemur fram á íslenskunni, og það raunar eitthvað sem minnir einmitt á dróttkvæði, eða „örnum á hornunum“ eða „Fóstri. . . bitrustu stúlkna“. Af öðrum listbrögðum Ijóðmáls sem setja svip á kvæðið má eink- um nefna endurtekningar og hliðstæður, sem ljá því yfirbragð heiðinna særinga á köflum og geta vissulega farið út í öfgar og teygst úr hófi fram, svo sem í kafla V þar sem í röð kemur hátt á fimmta tug setninga sem allar byrja á „sá sem“ (celui qui). Rím gegnir einnig nokkru hlutverki, svo sem því hvernig setningum með orðunum grandeur - splendeur - rumeur - cla- meur - fureur er beitt líkt og viðlagi. Eftirfarandi línubrot geta gefið hug- mynd um þessa hluti: A nulles rives dédiée, á nulles pages confíé. . . eða
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.