Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 41

Andvari - 01.01.2003, Síða 41
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 39 1938 hætti hann störfum sem framkvæmdastjóri Alþýðuhússins og for- maður Baldurs. Við formennskunni tók Helgi Hannesson frá Hnífsdal, sem verið hafði varaformaður félagsins, enn einn kennarinn í forystu- liði Alþýðuflokksins. Skiptu þeir um sæti því Hannibal hélt áfram sem varaformaður næstu árin. Samstarf þeirra Hannibals og Helga var margþætt um árabil. Helgi var kennari við barnaskólann en kenndi auk þess við Gagnfræðaskólann hjá Hannibal. Þeir sátu saman í stjórn Baldurs, í stjóm Alþýðusambands Vestfjarða, í bæjarstjóm ísafjarðar og urðu síðar báðir forsetar Alþýðusambands íslands. Formennska í Baldri var stökkpallur til meiri áhrifa. Alþýðusamband Vestfjarða Alþýðusamband Vestfjaða var löngum öflugt baráttutæki verkafólks og sjómanna í fjórðungnum. Á fjórða áratugnum tókst að koma upp félögum á öllum þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum og varð sambandið þá mikilvægur tengiliður félaganna og styrkur. Forysta sambandsins var jafnan í höndum félaganna á ísafirði, Baldurs og Sjómannafélagsins. Þegar Finnur Jónsson lét af forsetaembætti í sambandinu árið 1935 tók við því Hannibal Valdimarsson, rétt eins og formennskunni í Baldri þrem árum áður. Næstu ár hafði hann á herðum bæði störfin, en eftir að hann varð skólastjóri lét hann af formennsku í Baldri, en hélt áfram sem forseti AS V allt til ársins 1954. Eitt verkefni forsetans var að stýra málgagni jafnaðarmanna Skutli. Því verkefni sinnti Hannibal svo orð fór af. Helsta verkefni sambandsins þessi ár var að samræma kjör verka- fólks og sjómanna í fjórðungnum. Fram til þess tíma hafði tímakaup verkafólks verið mun lægra í minni sjávarþorpum en í kaupstöðunum þar sem verkalýðsfélögin voru sterkari. Kostaði það mikla baráttu að koma á samræmingu launataxta og annarra kjara landverkafólks. Með samstöðu verkafólks í Baldri á Isafirði, sem sló jafnvel af kröfum sínum til að ná fram hærri launum á öðrum stöðum, tókst að gera heild- arsamninga fyrir verkafólk á Vestfjörðum. Síðar náðust einnig heildar- samningar fyrir sjómenn á sambandssvæðinu. Eftir að sósíalistar náðu völdum í Alþýðusambandi íslands var grimm barátta um yfirráðin í verkalýðsfélögunum á milli hinna póli- tísku flokka. Alþýðuflokksmenn réðu nokkrum öflugum félögum í Beykjavík, svo sem Sjómannafélagi Reykjavíkur og Verkakvennafé-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.