Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 49

Andvari - 01.01.2004, Side 49
ANDVARI AUÐUR AUÐUNS 47 Samandregið í stórum dráttum mætti segja að viðfangsefni fræðslu- ráðs umrætt tímabil hafi verið: að stuðla að nýju skólahúsnæði eða finna kennslurými til bráðabirgða; meta kennaraþörf með tilliti til nemendafjölda; manna skólana kennurum og öðru starfsliði; semja um starfskjör, útgáfu kennslubóka og kennslutækja; fá fagfólk á fundi ráðsins til ráðuneytis um innviði skólastarfsins. Otalinn er einn veigamikill þáttur. Borgarbúar hefðu átt í fá hús að venda með fjölbreytt tómstundastarf sitt, námskeiðahald og tónlistarlíf ef ekki hefði verið skilningi að mæta hjá fræðsluráði og það veitt ómælda aðstöðu til þeirra hluta í tiltæku skólahúsnæði. Og ekki má gleyma gistiþjónustu í skólunum, þar var skotið skjólshúsi í stórum stíl yfir innlenda og erlenda gesti borgarbúa hópum saman vegna söng- móta, skákkeppna og skátaflokka, svo eitthvað sé nefnt. F>'amfœrslumál ogfleira Auður Auðuns var kjörin í framfærslunefnd Reykjavíkurbæjar í byrj- un árs 1954, við upphaf þriðja kjörtímabils síns og starfaði hún í nefndinni til febrúarmánaðar 1961; var þá valin ný nefnd en Auður tók ekki sæti í henni. Sú nefnd var við lýði til ársloka 1967 er nýstofnað félagsmálaráð tók við verkefnum hennar. Framfærslunefnd hét áður fátækranefnd og var elsta nefnd í borgarkerfinu, stofnuð 1846 og annaðist framfærslumálin að kalla má, að breyttu breytanda, óslitið til ársins 1967. íslensku hreppamir voru landfræðileg eining og höfðu meðal annars félagslegu hlutverki að gegna allt aftur til þjóðveldislaga (Grágásar), annars vegar samtryggingu þegar áföll steðjuðu að og hins Vegar fátækraframfærslu. Öldum saman var ráða leitað til að verjast sveitarþyngslum og fóru stjórnendur Reykjavrkurkaupstaðar ekki varhluta af því. Með löggjöf um fátækramál 1905 hófst þróun fram á Vlð, enn frekar með framfærslulögum 1935 og verulegt stökk varð með lögum um almannatryggingar um og upp úr 1940. Félagsmálaþjónustu bæjarins var skipt milli margra nefnda og miðuð við einstaklinginn og vandamál hans af ýmsum toga en ekki amhverfi hans og fjölskyldu sem heild. Fyrir borgarstjórnarkosn- mgarnar 1962 kynntu sjálfstæðismenn breyttar áherslur á félags- Þjónustu í sérstökum kafla í kosningastefnuskrá sinni. Kjarni máls var að styðja fólk, af fremsta megni, til að standa á eigin fótum og somuleiðis að gera öldruðum, með stuðningi, kleift að dvelja á eigin oeimili eins lengi og geta leyfði og óskir voru um. Félagsmálaráð, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.