Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 33
andvari BJARNI BJARNASON 31 skólarnir eru beggja handa járn. En jafnframt er ég sannfærður um, að hægt er að beina skólalífinu í farsæla átt, en til þess þarf bæði árvekni, þolinmæði og ekki sízt, að litið sé með heilbrigðri skynsemi og sanngirni á framkomu unga fólksins. -1 vetur setti ég nemendum þá reglu, að engar heimsóknir milli karla og kvenna íeinkaherbergjum þeirra, skyldu eiga sér stað eftir kl. 4 s.d. Kennslustofur og allir aðrir staðir skólans en íbúðarherbergið sjálft voru undanþegnir þessu ákvæði, og ekki náði það til heimsókna pilta og kvenna inn- byrðis, vegna þess að slíkar heimsóknir glepja mun minna.28 Reglan sem hér er lýst hefur ekki verið með öllu óumdeild og var nefnd „Stóridómur“, líklega þó meira í gamni en alvöru. Bjarni rökstyður regluna m.a. með því að ávallt finnist nokkrir unglingar sem hneigjast að aðgerðarleysisrölti á milli og er þeim ljúft að leita sér dægra- styttingar í einu og öðru, sem er utan við námsefnið. Eru þeir ístöðulitlir til lærdóms en reiðubúnir til ærsla og óróa. Þessa tegund unglinga þarf að stöðva með góðlátlegum reglum, sem vaxnar eru upp af lifandi reynslu og grandgæfi- legri íhugun, og benda þeim inn á þær leiðir, er mega verða þeim til þroska og frama.29 I skólaskýrslu 1935-1936 segir svo: „Sú heimilisfriðhelgi sem skapazt hefir með „Stóradómi“ er vel séð meðal siðlátra nemenda“30. Hvað sem mönnum kann að finnast um regluna, væntanlega barn síns tíma, er augljóst að hún hefur náð tilgangi sínum með hinu „mjúka og vel stillta taumhaldi“ skólastjórans, svo að notuð séu hans eigin orð.31 Arið 1934 var Bjarni kosinn til Alþingis og var þingmaður allt til haustsins 1942. Sú breyting veldur nokkrum þáttaskilum í skólastjórnar- sögu hans. Því skal næst gerð stutt grein fyrir þingmennsku hans. VI. Alþingismaðurinn Bjarni gat þess stundum á efri árum að hann hefði sóst eftir kosningu til þings með það í huga að fá sem best tækifæri til að vinna skóla sínum sem mest gagn. Hann sat á Alþingi fyrir Árnesinga 1934-1942 og fyrir Snæfellinga á sumarþinginu 1942. I ritinu Laugarvatnsskóli þrítugur er að finna mjög hreinskilnislegt uppgjör hans við þá ákvörðun að 'eita eftir og þiggja kosningu til þings án þess að láta af starfi sínu sem skólastjóri Laugarvatnsskóla. Hann leggur þar mikla áherslu á að kennarar skólans hafi verið hæfir skólastjórar og hver maður „fær um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.