Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 42
40 KRISTINN KRISTMUNDSSON ANDVARI á í sögu menntaskólans gerði þessi stofnun þriðja bekkjarins skólann hæfari til að mæta nýjum fræðslulögum 1946 og hefja menntaskóla- kennslu haustið 1947 enda varð Laugarvatnsskólinn fyrstur allra utan Reykjavíkur og Akureyrar til þess að búa nemendur undir landspróf sem veitti inngöngu í menntaskóla og kennaraskóla. Þar er einnig ýjað að því að Laugvetningar hafi frá upphafi gagnfræðadeildarinnar haft bak við eyrað að hún gæti verið fyrsta skref í átt til þess að hefja menntaskólakennslu. Það virð- ist að minnsta kosti alveg ljóst að slíka kennslu hefði ekki verið hægt að byggja beint ofan á gamla héraðsskólanámið, en fyrir tilstilli nýja bekkjarins var Laugarvatnsskólinn tilbúinn í slaginn um leið og smuga opnaðist í lögum.59 Hér er þó rétt að hafa í huga að árið 1945 var fleira á döfinni. Ahugi vaknaði hjá skólastjóra og kennurum að „færa út kvíarnar“. Auk þriðja bekkjarins var þá efnt til iðnnáms og myndaðist vísir að iðnskóla, nokkrir nemendur stunduðu slíkt nám á Laugarvatni og luku flestir prófi í samvinnu við iðnskólann á Selfossi.60 Ljóst er af skrifum Bjarna að hann hefur verið andvígur lagasetn- ingunni 1946. Hann talar jafnvel á einum stað um „afhroð“, sem „hér- aðsskólarnir biðu við afnám héraðsskólalaganna frá 1939 með hinum nýju fræðslulögum frá 1946. Aldurstakmarkið lækkaði mjög, og olli það langmestu til hins verra“.61 Unglinga- og gagnfræðanáminu sam- kvæmt nýju lagasetningunni var að sjálfsögðu ætlað að víkka þekking- arsvið almennings, bæði með meira skyldunámi og auðveldari aðgangi unglinga að gagnfræðanámi, en það gaf um leið kost á nýrri leið til menntaskólanáms sem fólst í hinu svonefnda landsprófi miðskóla. Afstaða Bjarna mótast sýnilega af því að uppeldisstefna héraðsskólanna naut sín ekki með sama hætti og áður þegar hvottveggja hafði gerst að nemendur voru miklu yngri og samræming námsefnis skerti það frelsi sem héraðsskólarnir bjuggu áður við. En Bjarni hefur um leið áttað sig á því skrefi í jafnræðisátt sem í lögunum fólst. Og þar gerðist hann sá mikli liðsmaður að koma á fót aðgengilegum menntaskóla í sveit sem greiddi hundruðum unglinga götuna að framhaldsnámi á næstu áratugum. í lögunum var gert ráð fyrir að unglingar lykju landsprófi á 16. aldursári og menntaskólanemendur þá að jafnaði á aldrinum 16 ára til tvítugs, þ.e. nærri þeim aldri sem einna algengastur var hjá héraðs- skólanemendum fyrir „afhroðið“. Líklega hefur Bjarni vitað það árið 1945 að hverju stefndi með hinni nýju lagasetningu og e.t.v. einnig um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.