Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 46

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 46
44 KRISTINN KRISTMUNDSSON ANDVARI ist þá sitthvað sem fært er í sögur. í Laugarvatnsskólasögu sinni verður Bjarna tíðrætt um tímabundnar fjarvistir sínar og ver allmiklu rúmi til að réttlæta þær eins og áður er getið. Hann nefnir fimm samkennara sína sem gegndu skólastjórastarfinu, það sýndi styrk skólans að nánast hver þeirra sem var gat tekið það að sér. Síðan segir hann: Eins og fyrr segir leit ég á svona samstarf margra kennara hreint og beint sem hugsjón í samvinnu kennara. Fyrirfram veit enginn með vissu, hvenær hug- sjónir rætast. Eftir á finnst mér, að þessar vinnuaðferðir séu athyglisverðar og hafi gefið góða raun. Ég er samkennurum mínum þakklátur fyrir alla okkar samveru og samvinnu, en ekkert eins innilega og skólastjórnina.74 Bjarna hefur verið ljóst að hann tók nokkra áhættu með fjarvistum sínum frá skólanum og vissi að þær kynnu að mælast misjafnlega fyrir. Því fer hann svo mörgum orðum um það sem ávannst skólanum til hagsbóta og framþróunar á Laugarvatni sem ávallt er honum efst í huga. Erfitt er nú að meta réttdæmi Bjarna um þetta efni. Ekki er að efast um hæfni samkennara hans við hina daglegu stjórn og skipulag hins venjulega skólastarfs. Athyglisvert er þó að þegar til árekstra kom við nemendur svo að sögur færu af er ekki annað að sjá en slíkt kæmi til kasta Bjarna sjálfs og sýnir það reyndar drengskap hans gagnvart samkennurum sínum. Slíkur árekstur varð að sögn Bjarna á útmán- uðum 1935 og „skapaði óánægju sem ekki fyrntist yfir það skólaár“.75 A fyrri árum leituðu sumir pólitískir andstæðingar Bjarna ákaft að höggstað á honum, ekki síst vegna vináttu hans og óskoraðs fylgis við Jónas Jónsson frá Hriflu sem þola mátti sífelldar ásakanir um pólitíska innrætingu við nemendur héraðsskólanna. Stjórnmálaafskipti Bjarna hefðu getað verið olía á þann eld en hyggjuvit hans sýnist yfirleitt hafa komið í veg fyrir að höggstaður fyndist. í skólasögu sinni víkur hann að þessu atriði: „Hér hefir aldrei verið gerð tilraun til að hafa pólitísk áhrif á nemendur, en aðeins reynt að sefa hvers konar öfgar og aldrei verið slegið undan í þeim efnum“.76 Þekktasti árekstur af pólitískum toga varð í janúar 1937 og leiddi til þess að 9 skólapiltar hurfu úr skóla, að sögn í mótmælaskyni við þá yfirlýsingu skólastjórans, þ.e. Bjarna, „að þeir menn, sem ekki vildu styðja lýðræðið, en fylgdu öfga- og einræðisflokkum eins og kommúnistum og nasistum, ættu ekki rétt á sér í skólanum“.77 Bjarni greinir allýtarlega frá þessum atburði í skóla- skýrslu sinni fyrir árin 1936-1937. Vegna þess að skoðanir voru skiptar í þessu máli og piltarnir hlutu m.a. stuðning menntamálaráðuneytisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.