Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 73

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 73
andvari „HVAÐ TÁKNAR ÞÁ LÍFIÐ?" 71 gerðist þar bóndi. Hitt skáldið var Jóhannes úr Kötlum sem var farkennari í Saurbænum og kenndi Steini í ein tvö ár eftir því sem næst verður komist. þótt Steinn byggi alla tíð að kynnum sínum við þessa tvo menn voru áhrif Stefáns drýgri, m.a. er nokkuð víst að hann hafði áhrif á trúarskoðanir Steins a yngri árum. Steinn gekk í kaþólska söfnuðinn í Reykjavík 13. nóv. 1926 °g er líklegt að Stefán hafi haft þar sín áhrif.3 Þremur árum síðar, 27. júlí 1929, er Steinn svo fermdur til kaþólskrar trúar, „biskupaður“, í tengslum yið kirkjuvígsluna í Landakoti 23. júlí s.á.4 Stefán kynnti hann einnig fyrir skáldum og listamönnum sem áttu athvarf í Unuhúsi þar sem hann varð smán saman einn innvígðra.5 Fljótlega virðist hins vegar hafa dofnað yfir tengslum hans við kaþólsku kirkjuna enda fór það aldrei hátt að hann væri þar skráður, margir sem þekktu hann vel virðast ekki hafa vitað um kaþólsku hans. Um svipað leyti var Steinn félagi í Kommúnistaflokki íslands en var rekinn úr flokknum eftir skamma viðveru, árið 1934.6 Þetta voru tímar hugsjóna og hugmyndafræðilegrar umræðu. Ahrifavaldar á Stein voru margir. Þar voru ýmsir sem leiddu menningar- lega umræðu hér á landi. Utan úr hinum stóra heimi bárust straumar hingað hl lands. Eftir heimkomuna frá meginlandinu 1946 „er vitað að hann las edend rit sér að gagni bæði á ensku og norðurlandamálum".7 í bókasafni sinu átti Steinn bækur eftir James Joyce, m.a. Ulysses á ensku og sænsku, ymsar listaverkabækur, Bókina um veginn eftir Lao-tse, verkið Philosophy of Existentialism eftir franska tilvistarheimspekinginn Gabriel Marcel og bók- lr*a L’existentialisme est un humanisme eftir Jean-Paul Sartre. Einnig bendir J^argt til að T.S. Eliot hafi verið í miklum metum hjá Steini.8 Þeir sem ritað hafa um ævi Steins hafa bent á hversu mikilvæg ferð hans til Svíþjóðar var Oúní 1945-mars 1946) og aðrar ferðir til útlanda, einnig samskipti hans við lslenska og erlenda bókmennta- og myndlistarmenn.7 Trúarleg þemu 1 rhgerðinni „Löng og erfið leið“ segir Ingi Bogi Bogason að ljóð Steins séu rumleg með beittan boðskap, hann hafi ekki verið afkastamikið skáld og Urn það megi deila hversu fjölbreytilegur boðskapur hans hafi verið, hann §eri „margar atrennur að svipuðum hugmyndum“ ,10 Ljóð Steins einkennast af knýjandi viðfangsefnum sem setja svip á bókmenntir samtímans. Það eru V|öfangsefni tilvistarheimspekinnar, og óneitanlega sá armur hennar sem ber sterkastan keim af trúarheimspeki.11 Við fyrstu sýn kann mörgum að virðast sem ljóð Steins beri vitni um nei- ý®tt hugarfar í garð trúar og kirkju. Þótt broddurinn sé ekki lengur beittur nu’ Sex, sjö áratugum eftir að Ijóðin birtust fyrst, var tíðin önnur þá og við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.