Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 79

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 79
andvari „HVAÐ TÁKNAR ÞÁ I.ÍFIÐ?" 77 Tveir dumbrauðir fiskar í djúpu vatni. Dimmblár skuggi á hvítum vegg. Fjólublátt ský yfir fjallsins egg. Yfir sofandi jörð hef ég flutt hina hvítu fregn. Og orð mín féllu í ísblátt vatnið eins og vornæturregn. ^ handskrifaða blaðinu stendur „„Kristur í Emaus“ [svo] (Blátt og hvítt)“. Þar er vísun til frásagnar Lúkasar um lærisveinana tvo sem eru á leið til þorps- ins Emmaus utan við Jerúsalem síðla á páskadag, fréttir um upprisuna hafa ekki borist þeim enn.19 Á leiðinni slæst í för með þeim ókunnur maður sem fylgir þeim í áfangastað og sest til borðs með þeim, þegar hann brýtur brauðið Þekkja þeir hann, þetta er Jesús, en þá hverfur hann þeim sýnum. Sagan um hrnrnausfarana er ein svonefndra birtingarfrásagna og jafnframt ein sterkasta trásögn Nýja testamentisins um upprisuna enda hefur hún reynst óþrjótandi uppspretta skálda og listamanna alla tíð, ekki hvað síst í nútímanum. Hér er Pyí að mínum dómi réttilega að orði komist í ritgerð Kristínar Þórarinsdóttur Um ljóðaflokkinn: „Sé horft á ljóðin [í þessu ljósi] má sjá þar ferð einstakl- mgs úr myrkri og vonleysi til jafnvægis og uppstyttu eða jafnvel upprisu. Petta tel ég vera þungamiðju í öllu verkinu."20 Atjánda ljóðið réttlætir þessa ^jyktun ekki hvað síst út frá áðurnefndu handriti þeirra Steins og Ásthildar. ^rðið upprisa á að mínum dómi betur við hér en orðið uppstytta þar eð hið jyrrnefnda vísar til afgerandi umskipta en ekki aðeins tímabundinna eins og hggur í orðinu uppstytta. Orðið upprisa vísar til endursköpunar manneskj- Ur>nar, líf hennar verður með einum eða öðrum hætti annað, líkt og hrifið úr greipum dauðans. „Gudspjall 20. aldarinnar“ ^The Waste Land er iðulega vitnað til heimsbókmenntanna á öllum tímum eins °g skýringar Eliots sjálfs sýna. Þar eru skírskotanir til grískra bókmennta, , trúarrita búddismans m.a. Eldræðu Búddha, til evrópskra bókmennta frá ynisum tímum m.a. til trúarrita eins og Játninga Ágústínusar, Hins guð- °mlega gleðileiks eftir Dante, Paradísarmissis Miltons og til Biblíunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.