Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 83
andvari „HVAÐ TÁKNAR ÞÁ LÍFIÐ?‘ 81 I þriðju ljóðabókinni, Spor í sandi (1940) kveður við sama tón í ljóðunum »Ljóð“, „Heimferð, „Ferðasaga“ og í ljóðabókinni Ferð án fyrirheits (1942) nefna ljóðin „Hin mikla gjöf“, „Til hinna dauðu“ og „Börn að leik“. Svipuðu marki brennd eru ljóð sem einkennast af kaldhæðni um þetta ^fni, þar má nefna ljóðin „Sement“, „Leiksýning“, „Götuvísa“ og „Flóttinn“ ár Ljóðum (1937). Ur Ferð án fyrirheits (1942) má nefna „Sumar við sjó“ og ”Að sigra heiminn“. Feigð og dauði eru Steini áleitin yrkisefni. Dæmi eru „Vögguvísa“ (Sofðu, s°fðu, / Ég er dauðinn, / ég skal vaka yfir þér“) og „Blóm“ í Ljóðum (1937). Ljáningin er sjaldan langt undan: í ljóðinu „Andvaka“ segir: „Þú bærðir vör, einskis, angist þín / fékk aldrei mál./ Nei, þjáning þín bar aldrei ávöxt neinn, / og engan tilgang hafði lífs þíns nauð./ Hún lagðist yfir þreytu hjarta þíns / þung og dauð“ (Ljóð 1937). I „Hamlet“ (Ljóð 1937) kveður við sama tón, einnig í „Mazurka eftir Chopin" (Spor í sandi 1940). „Ég er djúpið sem geymir /þær dýrmœtuperlur ...“ ^ér má benda á að Steinn helgar hinum sorglega riddara Don Kíkóta tvö ‘Jóð, manninum sem barðist gegn heimsku heimsins en hlaut að launum náð og spott. Hann var riddari sannleikans í heimi sem tekur lygina iðulega Lam yfir það sem satt er. Steinn hafði áreiðanlega fulla samúð með hinum sorglega riddara og hefur fundið til andlegs skyldleika með honum. Annað *Væðið er í Ljóðum frá 1937 en hitt í Ýmsum kvæðum. Hann yrkir einnig nrr> Chaplin (Spor í sandi 1940) þar sem slegið er á svipaða strengi. Þessar Þekktu persónur vísa til baráttu gegn blekkingum og lygi, þær eru notaðar af þeim sem hafa mannúð, mennsku og mannréttindi á stefnuskrá sinni og Setja manninn í öndvegi. Boðskapurinn um það efni á erfitt uppdráttar, boð- skapur um vonir, drauma og þrár, þetta viðhorf liggur í loftinu: heimurinn Virðist ekki kæra sig um annað en forgengileg lífsgildi. Kannski er þá eina eiðin að hrista hann til, að láta hann hafa það, setja á oddinn eitthvað sem gæti valdið hugarfarsbreytingu, afturhvarfi. Skáldið lifir í vitfirrtum heimi. !/er er skáld firringarinnar: hinar spámannlegu ýkjur eru aðferð skálds sem jnnur sig knúið til að vekja fólk til umhugsunar um það sem því finnst máli Aýpta, skáldið býr sig í búning spámannsins. Þessi aðferð birtist í mörgum J°ðum sem einkennast af kaldhæðni og afgerandi fullyrðingu um tilgangs- leysi lífsins: Við biðum, við biðum og brjóst okkar titruðu í ögrandi þögn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.