Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 84
82 GUNNAR KRISTJÁNSSON ANDVARI Eftir örstutta stund skal það ske. Eins og kristalstær goðsögn mun það koma og fylla líf okkar óþekktri angan. Við biðum, við biðum, og að baki okkur reis einhver hlæjandi ófreskja og hrópaði: Aldrei! Það skeður aldrei! („Biðin“, Ljóð 1937). Þrátt fyrir þessi áberandi stef er vonin engu að síður til staðar, hvað sem framhaldinu líður, hinar djúpu tilfinningar og hinn sterki grunur um að lífið sé grundvallað á von og allir draumar um betra líf og svar við hinum þungu spurningum muni rætast - slíkar spurningar eru ávallt til staðar í ljóðum Steins, hvað sem öðru líður. í ljóðinu „Sýnir“ (Rauður loginn brann 1934) er þetta erindi: Trú, sem er týnd og grafin / í tímans Stórasjó./ Draumar, sem hurfu út í veður og vind, / vonin, sem fæddist og dó.“ í ljóðinu „Eins og geng- ur“ (Rauður loginn brann 1934) er spurningin um þetta efni mjög augljós: „Hvað táknar þá lífið, með ást sína og yl, / og öll þessi börn, sem að drottinn gefur?“ í ljóðinu „Ljóð án lags“ (Ljóð 1937) sömuleiðis: „Og brjóst mitt var fullt af söng, / en hann heyrðist ekki.... / Það var söngur hins þjáða, / hins sjúka, hins vitfirrta lífs / í sótthita dagsins, / en þið heyrðuð hann ekki.“ í Kvæðasafninu koma hugtökin draumur,þrá og von oft fyrir, einnig mynd- mál sem felur í sér drauma, þrár og vonir. I ljóðinu „Veruleiki“ (Rauður log- inn brann 1934) segir: „Einhvers staðar,/ langt út í lognkyrri nóttinni / heyrist leikið á veikróma hljóðfæri...“, einnig: „Og ég hef leitað, leitað / lífsins og sjálfs mín, / í óvitans von / um eitthvað dásamlegt / bak við ásjónu dags- ins...“ en síðar í ljóðinu er svo slegið á þessa tvíráðu tóna: „Ó, þú vesalings villuráfandi sál. / Vegna hvers leitar þú þess, / sem þú veizt að er ekki til?...“. Næsta ljóði bókarinnar, „Kveld við Breiðafjörð“, lýkur með þessum línum: „Látt’ ekki fjandann veiða sálu þína. / Innst inn í firði vakir fátækt ljós.“ Með „Stiganum“ lýkur síðasta ljóði bókarinnar, Rauður loginn brann (1934), á þessum vísuorðum sem verða gerð að umfjöllunarefni síðar í þessari ritgerð: „Svona undarlegur / er þessi stigi, / svona óskiljanlegur / í sínum einfaldleika, / eins og lífið sjálft, / eins og veruleikinn / bak við veruleikann.“ Dýpst í tilvist mannsins, í leyndardóminum sem umlykur hana alla, á draumur mannsins sér athvarf, sbr. ljóðið „Akvarell“ (Ljóð 1937): „Ég er djúpið, sem geymir / þær dýrmætu perlur, / er þig dreymdi um að eignast.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.