Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 111

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 111
andvari LANDFLUTNINGAR 109 „Flutning“ má skilja hér með tvennum hætti - en þó eru það tvær hliðar á sömu mynt. Annarsvegar er ákveðinn staður tekinn og „fluttur úr stað“, þ.e.a.s. birt af honum mynd í öðru samhengi þar sem óhjákvæmilega verða til ný tengsl við hann og hann getur jafnframt haft umtalsverð áhrif á sitt nýja umhverfi. Hinsvegar er þessi flutningur líka miðlun og meðhöndlun, ákveð- inn gjörningur eða sviðsetning; staðurinn er ekki lengur sá sem hann var, hann er túlkaður og tekur breytingum, rétt eins og tónverk sem hljóðfæraleik- ari flytur með sínum hætti. Myndheimur - náttúra nær og fjær Sumum erlendu ferðamannanna þótti ekki nóg að eiga lýsingar á landinu í rituðu máli, heldur vildu þeir flytja landið heim með sér í teiknuðum og mál- uðum myndum. Því höfðu sumir þeirra myndhaga menn í föruneyti sínu, ef þeir voru þá ekki myndasmiðir sjálfir, eins og hinn kunni breski fagurfræð- ingur og sagnfræðingur W. G. Collingwood.7 Þannig verður til myndheimur sem á sinn hátt staðfestir íslenskar söguslóðir; hið forna sögusvið. Þetta ger- ist áður en íslensk myndlist hefur fest rætur að heitið geti - en um aldamótin 1900 hafa þó loks skapast forsendur fyrir grósku í íslenskri málaralist. Þá geta íslendingar tekið að útfæra þennan myndheim að sínum hætti - sem þó er erfitt að aðskilja sjónarhornum aðkomumanna (þeir íslendingar sem numið hafa myndlist erlendis eru öðrum þræði slíkir aðkomumenn). „Frumherjarnir“ svonefndu í íslenskri málaralist stigu fram á sjónarsviðið um það leyti er sjálfstæðisbaráttan var í fullum gangi. Samfelld saga mál- aralistarinnar, í nútímaskilningi og sem sérstaks starfsvettvangs, er ekki löng hér á landi - raunar var sýning á verkum listmálarans Þórarins B. Þorláks- sonar, sem opnuð var í desember árið 1900, fyrsta sýning atvinnulistamanns hér á landi. Ýmsir höfðu þó áður sótt sér listmenntun til Kaupmannahafnar. Eins og fram kemur í riti Björns Th. Björnssonar um íslenska myndlist, var einn þeirra Sigurður Guðmundsson en hann málaði „fyrstu íslenzku landslags- málverkin“8 sem leiktjöld fyrir Útilegumennina eftir Matthías Jochumsson sem frumsýnt var 1862. Gerð leiktjaldanna, sem unnin voru samkvæmt aka- demískri forskrift, hafi sprottið af áhuga hans á rómantískri endurvakningu á þjóðlegri listmenntun sem styrkja skyldi „þjóðerni vort“.9 Landslagið, sem túlka átti öræfin, hafi Sigurður einkum talið athyglisvert sem svið fortíðar- atburða. Hér er kominn vísir að sjónrænum „flutningi“ á landslagi inn í inn- lent, menningarlegt samhengi í táknrænu formi sviðsmyndar. Landslagsverk Sigurðar urðu þó ekki fleiri og hæfileikar hans blómstruðu ekki sem skyldi við þær aðstæður til listsköpunar sem hér ríktu. Næstu áratugina færðist listáhuginn smám saman í aukana, sjálfstæðisand-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.