Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 138

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 138
132 GUNNAR KARLSSON ANDVARI sauðum og hrossum, og lítur niður í lækina, himintæra, - laxa og silúnga leíka þar með sporðaköstum. Eýarnar virðast oss ekki leíðinlegar, þegar fiskurinn geíngur uppí flæðarmál og fuglinn þekur sker og kletta. Himininn er heíður og fagur, loptið hreínt og heílnæmt. Og sólin, þegar hún roðar á fjöll á sumardaga kvöldum, enn reíkirnir leggja beint í loptið upp - hvað þá er blítt og fallegt í heröðunum! Hér er margt sem minnir á náttúrulýsinguna í upphafi Gunnarshólma Jónasar þegar hann dregur upp sviðsmynd af Fljótshlíðinni daginn sem bræðurnir Gunnar og Kolskeggur Hámundarsynir leggja af stað í útlegð sína.13 Tómas Jónas Og sólin, þegar hún roðar á fjöll á sumardaga kvöldum ... Skein yfir landi sól á sumarvegi og silfurbláan Eyjafjallatind gullrauðum loga glæsti seint á degi. og lítur niður í lækina, himintæra, - laxa og silúnga leíka þar með sporðaköstum. Klógulir ernir yfir veiði hlakka; því fiskar vaka þar í öllum ám. Og ekki minna orð Tómasar síður á ræðu Gunnars þegar hann ákveður að snúa við og bíða óvina sinna heima á Hlíðarenda: Tómas Gunnar ef hann rennir augum sínum yfir grænu dalina, með hlíðarnar kvikar af nautum og sauðum og hrossum ... Sá eg ei fyrr svo fagran jarðargróða, fénaður dreifir sér um græna haga ... Orðin sem Jónas leggur Gunnari í munn tekur hann að verulegu leyti frá Tómasi og með því segir hann: þetta eru orð Tómasar, þetta er Tómas að tala. Og þá má að minnsta kosti leika sér með þá hugmynd að kvæðið Gunnarshólmi sé ekki bara um Gunnar Hámundarson heldur einnig um Tómas Sæmundsson, sem ákvað líka að setjast að í Fljótshlíðinni og bíða þar dauða síns. Jónas er þá auðvitað Kolskeggur sem „starir út á Eyjasund“ meðan Gunnar/Tómas „horfir hlíðarbrekku móti“. Nú var Gunnarshólmi vissulega ortur áður en Tómas lést; kvæðið birtist í fjórða árgangi Fjölnis árið 1839,14 en talið er líklegast að Jónas hafi ort það á Islandi sumarið 1837.15 Það er því ekki hægt að segja að Gunnarshólmi sé þriðja minningarkvæðið um Tómas. En Tómas var búinn að veikjast alvarlega af berklum áður, og Jónas hefur vitað fullvel að hann var af og til mjög þjáður af þeim. Þannig skrifar Tómas til dæmis undir lok bréfs til Konráðs Gíslasonar í febrúar 1837:16 „Jeg er nú að spýta blóði dálítið og ætla því að hætta við þig.“ Dauði Tómasar hefur því blasað við árið 1837, án þess að ég viti nákvæmlega um heilsufar hans þegar Jónas dvaldist hjá honum um sumarið og fékk að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.