Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 166

Andvari - 01.01.2008, Blaðsíða 166
160 KRISTJÁN B. JÓNASSON ANDVARI ar Þorsteinn vel saman rannsókn á stíl og máli við umfangsmeiri túlkun. Niðurstaða Þorsteins er að sönnu ekki einhlít, hann hefur á henni fyrirvara, enda er kvæðið margslungið, en miðað við forsendur hins persónusögulega lesturs segir hann: „Tími kvæðisins er sumarið og haustið 1974, í því má greina endalok ríkisstjórnar Olafs Jóhannessonar og aðdraganda hallarbylt- ingarinnar í Máli og menningu“ (bls. 363). Þetta er mikið samhengi og merkilegt, því eins og Þorsteinn segir er kvæðið ort árin 1989-90 og því horft á viðburði úr nokkrum fjarska. Umbreytingarmáttur skáldskaparins á þetta samhengi er mikill, kvæðið er eins og Þorsteinn greinir það ekki lykilkvæði nema að hluta, það er einnig leiðsla og að vissu leyti satírískt. Þá sem lásu kvæðið á sínum tíma, eins og sá sem hér ritar, gat ekki grunað að þetta samhengi lægi þarna undir, en heimfærðu tilvísanir til stjórnmála upp á almennari þanka. Hins vegar þyrfti talsvert meiri og betri skýringar á „hallarbyltingunni í Máli og menningu“, og raunar betri mynd af Sigfúsi sem útgefanda og stöðu bókaútgáfunnar á áttunda áratugnum svo úr þessum lestri verði betri mynd. Þetta er nánast einkalegur lestur og full skýringalaus til að gagnast öðrum en innvígðum. Hvaða „hallarbylting“ var þetta, kynni einhver að spyrja, og af hverju var sá atburður svo mikilvægur í lífi Sigfúsar? Þetta er aðeins rissað upp í bókinni, en langt í frá nógu ítarlega til að hægt sé að átta sig til fulls á þessum lestri á ljóðinu Myndsálir. Tilfinningin er að þetta sé einskonar atlaga að lestri. Best tekst Þorsteini upp við þessa rannsókn þegar hann beitir klassískum textafræðilegum aðferðum og skoðar einfaldlega hvenær Ijóðin voru ort og dregur ályktanir sínar af þeim traustu niðurstöðum. Þar verða líka fyrir les- anda helstu uppgötvanir bókarinnar. Þorsteinn sýnir að ekki er að marka útgáfutíma bókanna þegar ritunartími Ijóðanna er skoðaður, ekki síst ljóðanna í Utlínur bakvið minnið frá 1987. Með því að sýna fram á að nokkur þeirra eru ort miklu fyrr gjörbreytir hann skilningnum á bókinni og þar er án efa athyglisverðust umfjöllunin um „ástarljóðaskáldið“ Sigfús sem um 1970 vendir sínu kvæði í kross og semur kvæði sem full eru af lífsþorsta og fögn- uði. Þarna blasir einfaldlega við nýtt samhengi sem ekki hefði opinberast nema vegna þess að Þorsteinn leggur sig í líma við að endurskapa ævisögulegt samhengi ljóðanna, hvenær þau eru ort og hvaða atburðir í ævi skáldsins höfðu hugsanlega áhrif á tilurð þeirra. Nákvæm rýni í samhengi ljóðanna ber augljósan ávöxt í þessum lestri. III. Hvað varðar hinn samanburðarbókmenntafræðilega þátt er hann það sem mestum tíðindum sætir í bókinni og er raunar meiriháttar innspýting í íslensk fræði. Með því að tengja ljóðagerð og fagurfræði Sigfúsar Daðasonar við fag-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.