Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 31

Andvari - 01.01.1956, Blaðsíða 31
andvahi Benedikt Sveinsson 27 i jötu standa“ eins og Gísli Súrsson sagði um Þorkel, bróður sinn. Þorkell var þá bráðfeigur. Þætti mér vera mega, að þessi rembiláti flokkur væri ekki ófeigari.“ Auðvitað var „bræðingur- inn“ samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Auk þeirra þremenninganna greiddu aðeins atkvæði á móti þeir Sig- urður Eggerz og Þorleifur Jónsson í Hólum. En hins vegar varð sú raunin, að bræðingsmennimir komu ekki neinu nýtilegu til vegar við dönsku stjórnina. I árslok 1913 kom Hannes Idafstein heim með nýtt „uppkast" frá Danmörku. Það þótti stórum verra en „bræðingurinn" og blaut því nafnið „grúturinn“. Sjálfstæðis- menn skám upp herör gegn binu nýja „uppkasti". Þeir boðuðu dl mótmælafundar, en á miðjum fundinum fengu þeir boð um það, að Sambandsflokkurinn hefði ákveðið að hafa ekki einu sinni svo mikið við „grútinn" að bjóða hann Alþingi. A þinginu 1913 sýndi það sig, að Sambandsflokkurinn var mrið veill. Þremenningarnir fengu þar samþykkt stjórnarskrár- Irumvarp, sem þeir fluttu. Enn var ríkisráðsákvæðið ásteytingar- steinninn, og var nú svo að orði komizt, að lög og mikilvægar stjornarráðstafanir skyldi bera upp fyrir konungi, „þar sem kon- ungur ákveður.“ 1 október fóm fram í ríkisráði umræður um þetta nýmæli fmmvarpsins, og tók forsætisráðherra Dana þátt t þeim með konungi og Hannesi Hafstein. Samdægurs gaf kon- ungur út opið bréf, þar sem hann boðaði, að hann mundi, ef til kæmi, gefa út úrskurð þess efnis, að málin skyldu enn sem fyrr borin upp í ríkisráði Dana. Þetta skyldi ákveðið „í eitt skipti fyrir öll“, nema konungur staðfesti ný lög um ríkisréttarsamband Islands og Danmerkur, samþykkt af þingum beggja landanna, þar sem ný skipan væri gerð. Þing hafði verið rofið vegna hinnar nýju stjórnarskrárbreyt- tngar, og var kosið til Alþingis í aprílmánuði 1914. Reyndist Sam- handsflokkurinn jafnfeigur og Benedikt Sveinsson hafði spáð. heið bann hið mesta afhroð og liðaðist sundur, þegar á þing kom. Vom þá aftur tekin upp hin fyrri heiti, Sjálfstæðisflokkur °g Heimastjórnarflokkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.