Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1954, Side 96

Andvari - 01.01.1954, Side 96
92 Bjöm Þórðarson ANDVARI að ungir menn hér á landi væru þjálfaðir á hermannavísu og við heraga í þágu landvarnanna. Þessir ágætu menn ræddu um varnir íslendinga sjálfra gegn reyfurum og ránsvíkingum, en það var ekki það sem dönsku kaupmennimir höfðu sérstaklega í huga og hömmðu á, er kröfumar um frjálsa verzlun á Islandi færðust í aukana. í tilefni af þessu skrafi kaupmanna ræðir Jón Sigurðsson í ritgerð um Verzlun á íslandi í Nýjum Félagsritum 1843 um varnir landsins, bls. 112—117. Hér verður það ekki rakið, en honum er þá hið sama í hug og 1857 og 1858, sem áður var drepið á. Og fullyrða má, að honum og Magnúsi prúða, Magnúsi Stephensen og Stefáni Þórarinssyni bar ekkert á milli um vamir landsins. A fyrri tímum var greinarmunur á lögreglu og her næsta lítill og jafnvel enginn nema á styrjaldartímum. Er kom fram á 19. öld greindist lögregla frá her og á ámnum, er rætt var um her- skylduákvæðið í væntanlegum stjómlögum Islands, var orðinn glöggur greinarmunur á þessu tvennu. íslendingar litu ekki heldur á það sem hervarnir á síðari hluta 19. aldar og frarn á þá 20., þótt dönsk herskip sýndu sig á sumrum hér við land undir gunnfána. Með innlendri stjórn Islands hvarf svo þessi fáni. Sú varzla sem ísland þarfnaðist var svo framkvæmd undir íslenzkum fána, og íslendingar vonuðu, að þeirra eigin lögregla á sjó og landi væri nægileg til verndar landi, þjóð og landsrétt- indum. Þessar vonir hafa brostið: En þótt svo hafi farið, auðnaðist þessarri vopnlausu eyþjóð að verða frjálst og fullvalda ríki — konungsríki, lýðveldi — og setjast og vera sett á bekk með öðrum frjálsum og fullvalda þjóð- um heimsins. En svo gerðust þau tíðindi, er um fjögur hundruð ár voru liðin frá að þegnar hennar voru dæmdir til vopnleysis og vopn þeirra brotin, að hún taldi sig knúða til, þrátt fyrir vopnleysið, að skipa sér í fylkingu hervelda og var metin gildur aðili af þeim á sína vísu. Svona ævintýri gerast í dag með þjóð vorri og er bláber veruleild. Annað mál er það, hve lengi þessu má fara fram án þess að skyldan bjóði, að vér fömm með hlut-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.