Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 19

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 19
ANDVARI Guðmundur Björnsson landlæknir 15 sér, að hann hefur unnið mikið af því undirbúningsstarfi, sem niðurstöður þeirra nefnda byggðust á. Hygg ég, þótt ég viti það ekki með vissu, að hann hafi átt hugmyndina að gerð þjóðfánans. Lýsing á Guðmundi landlækni næði skammt, ef aðeins væri getið embættisverka hans og þingstarfa. Bak við þau stóð maður- inn sjálfur, leitandi sál, nokkurs konar Faust, sem virtist ekki finna fullnægju í störfum, sem sum hefðu enzt hverjum meðal- manni til beitingar allrar orku sinnar. Alltaf voru á næsta leiti ný viðfangsefni, sem seiddu hug hans. Hann elskaði íslenzka tungu, sökkti sér niður í rannsókn á henni, lék sér að því að auðga orðaforða hennar. Hann sagði oftar en einu sinni, að hann hefði ekki lagt fyrir sig skurðlækningar vegna þess, að hann hefði að vísu smiðsaugu ættarinnar, en vantaði smiðshend- urnar. Hafði hann þó marga góða hæfileika, sem skurðlækni eru nauðsynlegir: Sjálfstraust, snarræði, líkamlegt þrek og áhrifavald. Við meðferð móðurmálsins vantaði hvorki glöggskyggnina né hagleikinn. Margir leituðu í smiðju til hans, er þá vantaði nýyrði yfir eitthvert hugtak eða tæki nýja tímans, og sjaldan stóð á úrlausn. Mörg nýyrði hans komust samstundis inn í rnælt mál, t. d. orðið togari, er hann hjó til eina sumarnótt á Sviði, þegar hann brá sér í veiðiferð. Lengra og óþjálla orð, botnvörpungur, var þó áður orðið rótgróið. Það væri ærið rannsóknarefni að finna öll nýyrði hans, enda skal hér aðeins á þetta drepið. Guðmundur gat verið róttækur í meðferð málsins eins og á öðrum sviðum. Hann hneigðist um tíma að þeirri stefnu Ljörns M. Ólsens prófessors að sleppa stöfunum y og z úr rit- máli og skrifaði um það bæklinginn Rangritunarheimska og framburðarforsmán. Hann var fylgjandi ættarnöfnum og fékk sjálfur löggilt ættarnafnið Björnson 1915. Hann tók upp nýja stuðlasetningu í bundnu máli, eins og dr. Alexander Jóhannesson hefur vakið athygli á. Hann orti vikivaka, þegar amlóðar í ljóða- gerð strituðust við að lyfta gullnum og höfgum hertygjum Einars 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.