Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 24

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 24
20 Páll V. G. Kolka ANDVARI hann varð að grípa til áfengis i bili meira heldur en vel fór á, en hann hóf sig srnám saman einnig yfir þá ástríðu. Það gat ekki dulizt þeim, sem bezt þekktu Guðmund land- lækni, að árásirnar, sem hann varð fyrir í sambandi við spænsku veikina, tóku á hann, þótt hann bæri harm sinn í hljóði og léti aldrei mér vitanlega eitt orð falla til ámælis þeim mönnum, sem að þeim stóðu, né sýndi á sér neina æðru. Maður vissi, að hann hafði um langan aldur sólað sig í þóknanlegri lýðhylli og að- dáun fjöldans, og því hlutu þessi viðbrigði að vera næsta tilfinn- anleg. Maður fann það frekar af hugboði en af því, að hann léti það á sér heyra, að það var honurn sárast, að ýmsir gamlir vinir hans og samherjar urðu honum andsnúnir. Víst er um það, að hann breyttist talsvert, varð gæfari en áður, hafði sig rninna í frammi út á við, en mat því meir vináttu þeirra, sem héldu við hann tryggð. Eftir þennan styr og það stríð, sem hann varð að heyja við sjálfan sig, varð hann meiri og betri maður en áður. Guðrún, fyrri kona Guðmundar, varð bráðkvödd eftir barns- hurð í ársbyrjun 1904, fékk blóðtappa í lungnaslagæð. Áttu þau þá sjö börn, ið elzta ekki orðið níu ára. Elísabet systir lians tók að sér húsmóðurstörf á heimili hans og tók við það slíkri tryggð, að hún dvaldist þar til æviloka, og hafði á yngri árum hafnað góðum gjaforðum heldur en skilja við börn hans. Guðmundur kvæntist aftur haustið 1908 Margréti, dóttur Magnúss Stephen- sens landshöfðingja, og áttu þau einnig saman sjö börn. Ekki gaf Guðmundur sér mikinn tíma til samvista við heimilisfólk sitt, ]iví að milli máltíða sat hann við vinnu á skrifstofu sinni, ef hann var heiina, á landlæknisárum sínum að jafnaði langt fram á nótt. Þetta barst einu sinni í tal, nokkru áður en hann dó; og sagðist hann hafa fengið snert af berklum á Hafnarárum sín- um og ekki viljað á það hætta að gefa sig mikið að börnum sínum, meðan þau voru ung. En liann var ættrækinn, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.