Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 42

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 42
38 Björn Þórðarson ANDVARI Bundu þeir allir þetta þá fastmælum (Bps. I. 480). Er það eftir- tektarvert, að Páll biskup kveður Haukdælina ekki til ráðuneytis fyrr en hann hafði borið málið undir Sæmund hróður sinn einan. í bréfi til Guðmundar Arasonar segir biskup, að Guðmundur sé nú rétt kjörinn til biskups að guðs og manna lögum, „svo sem á þessu landi má fullligast" og óskar fundar við hann áður en hann fer utan til vígslu. Guðmundur biskupsefni fór utan sumarið 1202 og dvaldist í Noregi næsta vetur, fékk biskups- vígslu vorið eftir og kom heim aftur samsumars. En svo vildi til, að bdagnús Gizurarson fór utan einnig 1202 og nú allt til Rómar og kom heim aftur sumarið 1203. Frá Rómarför Magnús- ar skýrir Flateyjarannáll, en Guðmundar saga lætur bennar ógetið, þótt hún skýri frá utanförinni í annál sínum. Magnús hefur því ekki verið nálægur hinar mörgu stefnur um mál Guðmundar biskupsefnis, sem í sögu hans segir að átt hafi sér stað áður en hann að lokum væri vígður (Bps. I. 485). Næstu átta árin er Magnúsar Gizurarsonar ekki getið við mál. En er Páll biskup lá banaleguna og hann fann dauða sinn nálg- ast, þá sendi hann eftir Þorvaldi og Magnúsi Gizurarsonum, og komu þeir í Skálholt. Skipaði biskup þá til allra hluta fyrir þeim, eftir sínum vilja. í þetta sinn voru margir aðrir vinir biskups staddir í Skálholti, svo og synir hans og bræður. Má ætla að Hallur Gizurarson hafi einnig verið staddur þar, þótt ekki sé hann nefndur. Páll biskup andaðist 29. nóvb. 1211. Því miður þegir höfundur sögu Páls biskups alveg um það, að nokkuð hafi borið á góma í þetta sinn meðal viðstaddra höfð- ingja, hver ætti að verða eftirmaður þessa dýrðlega biskups. Höf- undur segir aðeins frá því, að „hina síðustu nótt, er Páll biskup lifði, dreymdi Þorvald Gizurarson, hinn vitrasta höfðingja, að Jón Loptsson fæli Pétri postula á hendi þá hjörð, er Páll biskup sonur hans hafði gætt“ (Bps. I. 145). Sennilega hefði höfundur látið hjá líða að geta um þenna draum, ef hann hefði ekki sjálfur lagt í hann ákveðna merkingu. Við ráðningu draumsins er rétt að hafa það í huga, að Gizur biskup ísleifsson helgaði Skálbolts-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.