Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 55

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 55
andvari Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup 51 Björn í Hólmi vottað, að væri sannleikanum samkvæmt. Og síðan Guðmundur biskup fór úr landi 1222 hafði gerzt atburður, sem var fallinn til að styrkja vináttubönd Magnúsar biskups við skæðustu óvini Guðmundar biskups. Eftir lát Sæmundar í Odda hafði Solveig dóttir hans og Valgerður móðir hennar „bundið allt sitt ráð á hendi“ Þorvalds Gizurarsonar og látið föng sín fara út í Hruna. Vorið 1223 reið Sighvatur Sturluson suður í Hruna og bar upp bónorð til Solveigar af hendi Sturlu sonar síns, sem „laukst með því, at Þorvaldur Gizurarson hafði inni brúðkaup þeirra Solveigar" (Sturl. I. 299). Ekki hermir sagan, hvort Magnús biskup sat brúðkaup þetta, en með þeim Þorvaldi og Sighvati tókst mikil vinátta. Þessi staðreynd um vináttu Þorvalds og Sturlunganna, Sig- hvats og Sturlu, hlaut að vega mikið um viðhorf erkibiskups til Magnúsar biskups. Guðmundur biskup hefur og ekki undanfellt í þetta sinn að minna á vináttu og frændsemi Þorvalds og Amórs 1 umasonar, þegar hann var foringi mótstöðumanna guðs kristni í sýslu Guðmundar biskups. Vorið 1219, er Magnús biskup, að fyrirlagi Guttorms erkibiskups, fór til Hóla til þess að styrkja Guðmund biskup gegn óvinum hans, fékk Amór Þorvald í lið með sér, eins og áður er getið. Þessar ákærur hefur Guðmundur biskup sennilega endurtekið nú fyrir Pétri erkibiskupi. Sakir þær er erkibiskup ber á Magnús biskup, sljóleikur og óeinurð gegn óvinum guðs og vinátta við þá,! koma vel heim við þetta. Það virðist því nokkum veginn Ijóst, hver rök hafi á yfirbórðinu verið borin fram af erkibiskupi fyrir utanstefningu Magnúsar biskups og Þorvalds bróður hans sumarið 1226. Á sama tíma sem Þorvaldur Gizurarson batt vináttu við Sturlungana, hafði hann og Magnús biskup annað fyrir stafni sunnanlands. Vorið 1224 höfðu þeir Þorvaldur og Snorri Sturlu- son fundizt og talað margt saman. Þá lýsti Þorvaldur því fyrir Snorra, að hann vildi setja klaustur. Sagði hann Snorra, að Kol- skeggur auðgi í Dal undir Eyjafjöllum, sem þá var fyrir skömmu látinn, hefði heitið að leggja þar fé til, en nú var Hallveig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.