Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 57

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 57
andvari Magnús Gizurarson Skálholts'biskup 53 eitthvað lotið að Guðmundi biskupi, og við nánari athugun benda líkur til, að svo hafi verið. Sumarið 1227 kom Guðmundur biskup til alþingis með þrjátigu manna og tók Snorri Sturluson við honum um þingið með alla hans sveit. En að þingi loknu fór Guðmundur biskup ekki til stóls síns, heldur vestur til Borgar- fjarðar og um Dali og víðar, og dreif að honum margt manna. Þá sendi Sighvatur þau orð til hans, að hann skyldi eigi ætla sér að fara norður til sveita. Sennilegt má telja, að Sighvatur hafi á þinginu látið upplesa aðvörun til biskups um að fara ekki norður, en Guðmundur biskup hafi, er á haustið leið, þó ætlað að freista þess og þá hafi Sighvatur endurnýjað aðvörun sína. En líka má hugsa sér, að þeir utanstefndu Sturlungar hafi látið lesa á þing- inu tilkynningu um, að þeir ætluðu að hafa utanstefnuna að engu. Þess skal getið hér, að norski sagnfræðingurinn P. A. Munch taldi að erkibiskup hafi falið Guðmundi biskupi, meðan afsetn- ing Magnúsar biskups varaði, „at udföre de geistlige Forretninger i Skaalholts Biskopsdömme" og segir að á næsta ári, 1227, „finde vi Gudmund í Magnús’s Sted rejsende om i Visitats paa Sönder- landet" (Det norske Folks Flistorie III. 875). Þetta er næsta hæpin fullyrðing. Yfirferð Guðmundar biskups í umdæmi Skálholtsbiskups 1227 er í engu frábrugðin yfirferð hans sumarið 1221 eftir veru hans í Odda. Þá fór hann vestur til Borgarfjarðar og fór þar yfir. En er leið á haustið fylgdi Þórður Sturluson honum norður til Hóla (Sturl. I. 286). Sumarið 1227 mun hann hafa farið víðar vfir en 1221, en er leið að jólaföstu og biskup hafði tekið sótt, bauð Þórður Sturluson honum til sín í Hvamm og var þar aldrei færra en hundrað manns alls síðan Guðmundur biskup kom (Sturl. I. 318). Þess er hvergi getið, að Guðmundur hafi rekið þar nokkur hiskupsstörf í stað Magnúsar biskups. Ef skilin eru bókstaflega orð annálanna 1226, að embætti hafi verið tekið af Magnúsi biskupi, þá hefur hann ekki farið með hiskupsvald næstu árin þar á eftir. En þar sem hann hirðir ekki um utanstefninguna, felst sennilega annað í frásögninni en orðin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.