Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 63

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 63
ANDVARI Magnús Gizurarson Skálholtsbiskup 59 sáttum milli Snorra og annarra, en að hann sjálfur hafi persónu- lega verið aðili að deilu við Snorra á þessum tíma. En vera má, að Snorri hafi talið sig eiga sakir á biskup vegna máls Halldórs í Eskiholti. Halldór hafði vorið 1233 vegið Valgarð Styrmisson, ráðsmann fyrir búi í Reykholti. Halldór komst undan á flótta og kom í Vatnsfjörð, þegar biskup var þar staddur, eins og áður var sagt. Hefur Halldór leitað á náðir biskups, því að hann flutti mál hans við Orækju, svo að hann tók við honum. Sættir biskups og Snorra lúta sennilega að þessu máli (Sturl. I. 362). Eins og áður var getið höfðu sættir tekizt í Flatatungu með þeim Sighvati og Kolbeini unga á þá leið, að Magnús biskup skyldi gera um öll þeirra mál, svo og um víg Kálfs Guttorms- sonar og Guttorms sonar hans, sem Kolbeinn átti að svara fyrir. Var ætlunin að Magnús biskup gerði um málin á alþingi um sumarið. Höfðingjar fjölmenntu mjög til þessa þings og voru þar miklar viðsjár með mönnum. Magnús biskup bannaði öllum mönnum að bera vopn til dóma. Gengu menn því vopnlausir til dóma, er þar skyldi mál flytja. Eftir því sem segir í Sturlungu (Sturl. I. 374), hafa höfðingjar þeir er þingið sóttu haft samtals um 2000 manna undir vopnum. Sighvatur kom þó ekki til þings, því að honum þótti ekki hafa haldizt sættirnar í Flatatungu. Nú t'ildi svo til, að manni í liði Kolbeins unga var veittur banvænn áverki er dró til þess, að lá við allsherjarbardaga á þinginu. Stóðu þar í fylkingarbrjósti, hvor gagnvart öðrum, Kolbeinn og Snorri Sturluson með lítinn liðsmun. Gizur Þorvaldsson var á þinginu með tvö hundruð (240) rnanna og ,,lét til allra skipulega“. Þor- valdur faðir hans gekk nú til sonar síns og bað hann hvorugum veita, og kvað það vænst til friðar, ef hann misjafnaði ekki með þeim. Þeir Magnús biskup og Þorvaldur gengu þá til Kolbeins með mikinn flokk, því að biskup kallaði til sín alla lærða menn. Leituðu þeir síðan um sættir, sem tókust þannig, að biskupi var heitið með griðasetningu, að allir menn skyldi skiljast óhappa- laust á því þingi. Og þetta tókst. Þar eð Sighvatur kom ekki til þings, gerði Magnús biskup ekki um mál þeirra Kolbeins, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.