Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 72
68 Þórir Þórðarson ANDVARI er 37x30 m. Fyrir suðvestan það hafa staðið útihús og grafreitur- inn að austanverðu. ()11 leirkerin, sem fundust, eru af sömu gerð, og þar með er ljóst, að byggð hefir þarna verið samfelld. Einhver merki sáust viðgerða og breytinga. Það merkasta, sem þarna fannst, var leirker eitt, sem grafið hafði verið í jörðu í horni eins herbergisins, það reyndist nákvæm- lega eins og leirker þau, sem handritunum hafði verið komið fyrir í í hellinum. Þar með kom það í ljós, að það hafa verið íbúar þessa húss, sem komið hafa bókasafni sínu fyrir í hellinum, sem fannst 1947. Þarna fundust einnig peningar, og mátti lesa á tólf þeirra. Þeir eru frá árunum 6—70 e. Kr. Þar með var fengin tímaákvörðun leirkerjanna og byggðar hússins. Það vakti einnig mikla athygli, að ýmislegt, sem fannst, benti til þess, að húsið hefði verið yfirgefið í snatri. Einnig fundust þar merki eldsvoða. Nú var fengin fullnaðarsönnun þess, að íbúar hússins hafa verið eigendur bókasafnsins í hellinum. En hverjir voru þá íbúarn- ir? Efni handritanna sýndi það, að þeir hafa verið einhver trúar- flokkur. En hver var þá þessi trúarflokkur, sem byggöi Qumran? Allt bendir til þess, að flokkur þessi hafi verið Essenar. Þeir Jósefus og Fílon lýsa Essenum. Jósefus er sagnaritari Gyðinga, sem uppi var um það hil 37—100 e. Kr. Fílon var heim- spekingur Gyðinga, búsettur í Alexandríu. Idann var uppi um það bil 20 f. Kr. til 40 e. Kr. Þeir Jósefus og Fílon lýsa Essenum þannig, að þeir hafi verið einn þriggja höfuðflokka Gyðingdóms- ins. Hinir tveir voru Saddúkear og Farísear. Essenar voru sam- kvæmt lýsingu þeirra trúarregla, sem lifði í klaustrum og ástund- aði fagra breytni og heilagt lífemi. Þeir sameinuðu hina fornu hefð Mósetrúar ýmsum nýstárlegum hugmyndum og siðvenjum, sem sumar hverjar voru skyldar trúarbragðasammna Hellenis- mans. Eftir lýsingunni að dæma hefir líf þeirra verið fagurt og eftirbreytnisvert, agi strangur í reglunni og fylgt settum lögum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.