Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 83

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 83
andvari Lesmál kringum Kantaraborg. Eftir Barða Guðmundsson* I. Þrír af sonum hins fræga írakonungs, Brian Boramha i Ceann Coradh, eru nefndir í Njálu. Þeir hétu: Donnchadh, Murchadh og Tadhg og eru þannig kynntir í sögunni: „Dungaður hét sonur Brjáns konungs, annar Margaður, þriðji Taðkur, þann köllum vér Tann. Hann var þeirra yngstur. Hinir eldri synir Brjáns konungs voru frumvaxta og manna vask- legastir. Ekki var Kormlöð móðir barna Brjáns konungs" (K. 154).1) Bræðumir þrír teljast allir þátttakendur í orustunni við Clon- tarf, 23. apríl 1014. Þar eiga Margaður og Dungaður að hafa fallið í liði Óspaks víkingahöfðingja. Er komizt svo að orði: „Óspakur hafði gengið um allan fylkingararminn. Hann var orðinn sár mjög, en látið sonu Brjáns báða áður“ (K. 157). Ekki er athafna þeirra í bardaganum að neinu getið. En um Taðk er þessi merkilega saga sögð: „Bróðir sá nú, að liðið Brjáns konungs rak flóttann og fátt var manna hjá skjaldborginni. Hljóp hann þá úr skóginum og tauf alla skjaldborgina og hjó til konungsins. Sveinninn Taðkur brá upp hendinni, og tók hana af honum og höfuðið af konung- mum, en blóðið konungsins kom á handarstúf sveininum og greri þegar fyrir stúfinn" (K. 157). • Ekki er fleira sagt af Brjánssonum í Njálu. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.