Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 84

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 84
80 Barði Guðmundsson ANDVARl II. Sumarið 1252 hafði Gissur Þorvaldsson stefnumót með sonum sínum í Hvinverjadal. Er þannig frá greint í Sturlungu: „Komu þar synir Gissurar til móts við hann, þrir, Hallur, ísleifur, Ketil- björn. Var hann þá fjórtán vetra, hinir voru eldri. Allir voru þeir skörulegir menn að sjá“ (I, s. 477).2) Aftur mætum við bræðrunum þrem í hinni frækilegu vöm á Flugumýri aðfaranótt þess 15. október 1253. Lýkur frásögn- inni af henni með svofelldum orðum: „Þá bað Kolbeinn grön að honum skyldi hrinda á fylking þeirra Gissurar manna, og það var gert. Varð þá í hröngl mikið. Og í þeirri svipan hjó Ari Ingimundarson hönd af Ketilhirni Gissurarsyni. Hann mælti við sveininn, er hann lét höndina, svo að af tók: „Skall þar einum og skyldi brátt meir“. Skildir margir héngu í skálanum, og bað Gissur menn taka skjölduna og skjóta skjaldborg í þeim dyrum, er skálar mættust, og svo var gert. Sóttu þeir Hrani og Kolbeinn fast að og gátu ekki að gert skjaldborginni. Þrífur Kolbeinn þá til og ætlaði að rífa af þeim skjölduna, en Gissur hjó á höndina. Og þá börðust þeir enn lengi“ (I,' s. 489). Svo sem glöggt rná greina hefur hér orðið brengl á röð máls- greina. Á sú fyrsta að standa síðast. Að sjálfsögðu er það ætlun Kolbeins að rjúfa skjaldborgina með hrindingunni. Öðm er ekki til að dreifa. Bar tilraunin nokkum árangur. „Varð þá í hröngl mikið“, en sveinninn „lét höndina, svo að af tók“. III. Á Flugumýri berjast þrír synir Gissurar. Að sögn Njálu- höfundar taka þrír Brjánssynir þátt i Clontarforustu. Ekki kem- ur þetta heim við frásagnir írskra fomrita. Frá þeim höfum við þó vitneskju um það, að Margaður var yfirforingi írahers í bar- daganum og féll. Hann var þá fyrir löngu kominn af æskuskeiði. Fráleitt er því að kalla Margað „frumvaxta" svo sem gert er í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.