Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Síða 88

Andvari - 01.01.1955, Síða 88
84 Barði Guðmundsson ANDVARI sögnina af erkibiskupsdrápinu í Canterbury. Svo er máli farið, sem sjá má af eftirfarandi grein í Tómasarsögu: „Nú svo sem þeir frændur Ranúlfur og Róbert voru fljótastir í herhlaupið með fjórum riddurum, svo vilja þeir eignast hlut í glæpsamlegum verkum. Því snarast Ranúlfur fram að örendum erkibiskupinunr og líkamanum með svo greypilegum níðingsskap, að sá djöfulslimur steytir sverðsoddinum niður í hausinn bor- aðan og hrærir blóðið með heilanum, en hreytir síðan, með djöful- legri æði og hatursamlegri hermd þessa níðingsverks“ (S. 442). Grimmdarseggurinn Ulfur hreða birtist í Njálu sem ímynd grimmdarseggsins Ranúlfs. Hann er í Tómasarsögu kallaður „óvin- ur friðarins“ (S. 407). Viðurnefnið hreða merkir friðarspillirinn. Illvirki þeirra Ranúlfs og Ulfs eru nálega sömu tegundar, séð frá sálfræðilegu sjónarmiði. Annar „hreytir“ á brott heilanum úr höfði erkibiskupsins. Hinn rekur úr Bróður þarmana. En það tekur alveg af skarið um tengslin milli Ulfanna, að bæði ódæðin eru framin, þegar dýrlingsefni er drepið og rnikið handleggssár grær í skyndi sökum kraftaverks. Má jafnframt fara nærri um orsök þess, að Njáluhöfundur kallar borg Brjáns konungs eftir erki- biskupssetrinu Kantaraborg. VII. Canterbury eða Kantaraborg er einu sinni nefnd í Sturlungu og kallast þar Cantia. Hennar getur í lýsingunni af líki Þorgils skarða Böðvarssonar. En hann hafði Þorvarður Þórarinsson tekið af lífi að Hrafnagili í Eyjafirði aðfaranótt þess 22. janúar 1258. Er líki Þorgils þannig lýst: „En er ábóti kom, var honunr sýndur líkami Þorgils og mörg- um öðrurn, — og sveipuðu. Nú hafa þeir svo sagt, er þar stóðu yfir, að Þorgils hafði tuttugu og tvö sár og sjö ein af þeim höfðu blætt. Eitt af þessurn var það á hjarnskálinni, er af var höggvin hausinum. Veittist Þorgilsi það, að hann hafði þvílíkt sár, sem sagt var um kveldið, að hinn heilagi Tómas erkibiskup hafði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.