Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 91
andvari Lesmál kringum Kantaraborg 87 IX. Frá fyrsta áverka Þorgils er skilmerkilega greint: „Magnús gekk að hvílunni, en Þorgils svaf og horfði í loft upp og var einn í rúminu. Segja menn, að Magnús hyggi til hans með öxi um þvera bringspöluna. Hafa menn þar deilzt að, hvort það myndi einhlítt til bana eða eigi“ (II, s. 219). Deila þessi um sárið á að sjálfsögðu rót að rekja til líkskoð- unarinnar urn morguninn. Bendir ágreiningurinn ótvírætt í þá att, að ekkert hinna sáranna fimm, sem blæddu með eðlilegum hætti, hafi verið talið lífshættulegt. En þau hlaut Þorgils, er hann hafði hlaupið fram úr rúminu og rekið Magnús Jónsson undir sig. ,,Var Þorgils nú vopnlaus . . . Þeir Þorvarður hlupu þá fram að í því, og unnu á honum, hver sem við mátti komast". Hefur vart nokkur maður vitað á því full skil, hverjum væri að kenna hvert einstakt sár, þeirra fimm, sem blæddu. Síðan er Þorgils dreginn „utar eftir skálanum“ og hefur nú orðastað við Þorvarð og spyr að lokum: „hvar væru sínir menn“. A Þorvarður að hafa svarað: „Þessa skalt þú nú fvrir þína menn hafa“. Berst nú á Þorgils, sem gefið hefur upp öndina af blóðmissi, fjöldi sára, ef trúa má lýsingunni af líki hans. Er þannig greint frá tveim hinum síðustu: „Og er þeir komu í utanverðan skálann, lagði Þorvarður hann með sverði. En er þeir komu út í dymar, kvaddi Þorvarður til þann mann, er Jón hét og var kallaður usti, að vinna á honum. Jón hjó í höfuðið niður við þreskildinum af hjarnskálina í hár- rótunum. Var Þorgils þá út dreginn" (II, s. 220). Nú fyrst veit Þorvarður að Þorgils er dáinn með öllu. Ann- ars hefði hann að minnsta kosti sparað sér sextánda sárið á líkinu. Vöm Þorvarðs Þórarinssonar gegn dómum manna um þetta sárafar líksins og jafnvel einnig gegn átölum eigin sam- vizku hlýtur að hafa verið byggð á forsendunni: „Eg vissi ekki að Þorgils skarði var dauður, þegar hann hlaut sárin sextán."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.