Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 95
andvahi Lesmál kringum Kantaraborg 91 eg nú að vér ríðurn að honum í kveld og drepum hann“. Enginn þeirra vildi taka þátt í þeim verknaði og fóru á brott. „Síðan kvaddi hann til ferðar með sér bræður sína tvo og húskarla þrjá. Þeir fóru í leið fyrir Höskuld og sátu fyrir hon- urn norður frá garði í gróf nokkurri og biðu þar til þess er var miður aftann. Þá reið Elöskuldur að þeim. Þeir spretta þá upp allir með vopnum og sækja að honum . . . Þeir særðu Höskuld sextán sárum, en eigi hjuggu þeir höfuð af honum“ (K. 98). Engin skýring er á því gefin, hvers vegna Lýtingi finnst hann þurfa að ríða að Höskuldi og því næst sækja að honum úr „gróf nokkurri“ við sjötta mann. Beint lá við að drepa Höskuld, sem átti sér einskis ills von, þá er hann næst kom að bænum, Sámsstöðum. Gat það vart verið meir en eins rnanns verk að svíkjast að óviðbúnum manni og vega hann. Og ennþá fráleitari verður áskorun Lýtings um atreiðina, ef Njáluhöfundur hefur ritað eða rita látið um fyrirsátina orðin: „norður með garðinum í gróf einni“,6) en ekki „norður frá garði í gróf nokkurri“. Mun fyrri leshátturinn vera sá rétti, svo sem brátt kemur í ljós. Bersýnilega er brúin hér brotin í efnismeðferð Njáluhöfundar. Og ekki verður um það deilt, að brotinu veldur gróf ein ásamt orðum Lýtings: „Vil eg nú, að við ríðum að honum í kveld og drepum hann". Oheillakveldið 21. janúar 1258 var Þorvarður Þórarinsson staddur í „gróf einni“ norður hjá garðinum í Skjaldar- vík og sagði þar: „Vil eg yður kunnugt gera, að eg ætla að ríða að Þorgilsi í nótt og dre-pa hann". Mikill er máttur minninganna stundum og ekki sízt, þegar þær rifjast upp við lestur í níðriti. Það kemur nú ekki á óvart, þótt sextán sárin hans Höskulds reynist af sömu rót runnin sem bið Lýtings í „gróf einni“ og tillaga hans um atreið til inanndráps. XIII. Þegar Njáluhöfundur hefur greint frá falli Höskulds og sex- tán sárum hans, heldur hann áfram frásögninni með þessum hætti:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.