Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 98

Andvari - 01.01.1955, Blaðsíða 98
94 Barði Guðmundsson ANDVARI Hróðný er látin standa yfir líki Höskulds blóði drifnu og sundur tættu af sárum, en þykjast þó sjá að hann sé „eigi með öllu dauður“, og aka honum síðan til Bergþórshvols. Hér verður varla um það villzt, að Njáluhöfundur lánar Hróðnýju hryllilegt atvik úr lífi Þorvarðs, svo og líkakstur ábótans, en Höskuldi sextán sárin, sem Þorgils skarði á að hafa hlotið eftir að hann var dauður. Fyrir slíkum lánum getur enginn hafa staðið nema Þorvarður Þórarinsson sjálfur. Og þau virðast veitt af vangá. Þess vegna förlast ritsnillingnum mikla í frásagnarlistinni, þegar hann greinir frá vígi Höskulds Njálssonar. Erfiðar hugarhræringar, sem kröfðust tjáningar, hafa verið hér að verki. Þær brjótast upp úr djúpi undirmeðvitundar skálds- ins og valda truflunum, er birtast sem snurður á frásagnarþræð- inunt. Þesskonar fyrirbæri munu ekki vera sjaldséð í skáldverk- um. XVI. Ekki getur leikið á tveim tungum um það, að orð Lýtings: „Vil eg nú að vér ríðum að honum í kveld og drepum hann“, séu sniðin eftir ummælum Þorvarðs í grófarræðunni. Þetta sést ekki aðeins af orðalíkingunni og því, sem rétt á eftir er sagt í Njálu um launsátur sexmenninganna í „gróf einni“, sextán sárin og líkaksturinn, heldur einnig á framhaldi ræðustúfsins. Hann hljóðar þannig: „Vil eg að menn geymi, ef færi gefur á, að bera þegar vopn á hann og vinna að því ógrunsamlega, svo að hann kunni eigi frá tíðindum að segja, því að þá er allt sem unnið, ef hann er af ráðinn. Megið fpér svo til ætla að Þorgils er enginn klekkingarmaður. Nú, ef nokkur er sá hér, er mér vill eigi fylgja, segi hann til þessa nú“ (II, s. 219). Ræðustúfurmn geyrnir fimm orðasambönd, sem ganga aftur í Njálu á mjög athyglisverðan hátt. „Drepa ætla eg Gunnar Lambason og Kol Þorsteinsson, ef færi gefur á“, segir Kári Söl- mundarson. (K. 152). Oldungis hliðstæða fyrirætlun hefur Þor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.