Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 8

Andvari - 01.01.1953, Síða 8
4 Sigurjón Jónsson ANDVARI ætt, en kom hingað til lands 17 ára gamall; samdi hann sig brátt aS hérlendum háttum og tungu, en hana talaði hann og ritaði sem innborinn væri, að kunnugra sögn. Hann andaðist í Reykjavík þriðja í jólum 1918, 68 ára að aldri. — Móðir dr. Gunnlaugs var fyrri kona föður hans, Kristín, dóttir Eggerts sýslumanns Briem, ein 12 systkina, er til fullorðinsára komust og flest urðu þjóðkunn. Hún andaÖist viku eftir fæðingu Gunn- laugs og var hann yngstur sinna alsystkina, en þau voru Eggert bankastjóri og hæstaréttarmálaflutningsmaður, er andaðist í októ- ber 1950, Ingibjörg, ekkja Jóns Þorlákssonar ráðherra og borgar- stjóra, og María, kona Sigurðar Thoroddsens yfirkennara. Hann ólst upp í föÖurhúsum til haustsins 1894, en þá fór hann til HafnarfjarÖar til Gunnlaugs móðurbróður síns, er var kaupmað- ur þar og kvæntur föðursystur hans. Stundaði hann þar undir- búningsnám undir 1. bekk Lærða skólans hjá Jóhannesi Sigfús- syni, er þá var kennari við Flensborgarskólann, og sótti einnig suma tíma í þeim skóla, tók inntökupróf í 1. bekk Lærða skól- ans í júnílok 1895. Næsta vetur las hann utanskóla í Hafnar- firði, en tók próf með fyrstu bekkingum upp í 2. bekk vorið 1896. Tvö næstu árin sat hann í skólanum, las utanskóla á ný veturinn 1899—1900, sat í skólanum 1900—1901 og tók stúdents- próf þá um voriÖ með hárri 1. einkunn. Samsumars sigldi hann til Kaupmannahafnar og tók að lesa læknisfræði við háskólann þar. Tafðist hann nokkuð við námið vegna veikinda, en embættisprófi lauk hann í janúar 1910, sömuleiðis með 1. einkunn. Var hann síðan áfram við framhaldsnám erlendis hátt á fjórða ár. Kynnti hann sér meðal annars bamalækningar, var um missirisskeið námskandídat í bamadeild Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. En einkanlega lagði hann kapp á Ijóslækninganám og geislalækn- inga. Stundaði hann geislalækninganámið í röntgendeildum sjúkrahúsa í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Berlín og í Radium- hemmet í Stokkhólmi. Heim kom hann haustiÖ 1913 og gerÖist starfandi læknir í Reykjavík og fékkst einkum við bamalækn- ingar, en jafnframt vann hann að undirbúningi röntgenstofn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.