Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 16

Andvari - 01.01.1953, Síða 16
12 Sigurjón Jónsson ANDVAHI hundahald, því að auðsætt var, að hundaskatturinn var gagnslítill, ef ekki gagnslaus til að fækka hundunum. Það var og augljóst, að óþarfir hundar voru fyrst og fremst í kaupstöðunum. Hann tók því upp baráttu á þessum grundvelli fyrir fækkun, eða helzt útrýmingu, óþarfra hunda og varð skjótt vel ágengt. Var að hans hvötum flutt á Alþingi 1924 frumvarp til laga urn heimild fyrir bæjarstjómir til að banna eða talunarka hundahald í kaup- stöðum; náði það samþykki þingsins með þeirn viðauka, að sveitarstjórnum var einnig heimilað að banna eða takmarka hundahald í kauptúnum. Gunnlaugur var þá í bæjarstjóm Reykjavíkur og fékk því þar til vegar komið þegar á sama ári, að samin var og sett reglugerð, er bannaði allt hundahald í lög- sagnarumdæmi Reykjavíkur. Segja þeir, er til þekktu, að þótt þessi ráðstöfun mæltist misjafnlega fyrir meðal hundaeigenda, hafi allur almenningur fagnað henni vegna ónæðis, meðal ann- ars á nóttum, og óþrifnaðar, sem af hundunum stafaði. Má og telja víst, að þetta hvort tveggja hafi vakað fyrir Gunnlaugi auk aðalatriðisins, sýkingarhættunnar, er hann hóf forgöngu sína í þessu máli. Jafnframt lagði hann sinn skerf til fræðslu almenn- ings urn sýkingarhættuna af hundum með blaðagreinum og rit- gerðinni „Betur má, ef duga skal“ í Almanaki Þjóðvinafélagsins 1925. Og með röntgengeislarannsóknum þeirn á sullaveikum sjúld- ingurn, sem áður er getið, gerði hann einnig sitt til þess að auð- velda skurðlæknum að ráða bót á meinum sullaveikra. í sambandi við það, sem nú hefur verið sagt um forgöngu Gunnlaugs Claessens í þessu máli, skal þess getið, að hann var kosinn bæjarfulltrúi 1920 og sat í bæjarstjórn til 1926. Lengur vildi hann ekki gefa kost á sér til þess starfa, því að þótt hon- um tækist að koma þar fram því máli, sem hér hefur verið sagt frá, „kom það skjótt í ljós, að togstreitan og þrasið, sem jafnan fylgir bæjarmálunum, átti ekki við skapferli hans“, segir Björn Ólafsson, núverandi menntamálaráðherra í einkar lilýlegri grein, er hann ritaði í Vísi urn dr. Gunnlaug að honum nýlátn- um. En þeir dr. Gunnlaugur voru samtíða í bæjarstjórn þessi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.