Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 31

Andvari - 01.01.1953, Qupperneq 31
ANDVAIU 27 Á mótum gamals tíma og nýs Fríhöndlunin svo kallaða, er við tók af verzlunareinokuninni 1788, var drjúgt spor í rétta átt. Vonbrigðin, sem hið nýja verzl- unarlag olli, rnyndi sjálfsagt hafa gert vart við sig, þótt sjálf verzlunarlögin hefði í einhverjum greinum verið betur úr garði gerð. Svo átti nú að heita, að verzlunin væri frjáls öllum þegnum Danakonungs, sem eigi hyggi sjálfir við einokun, eins og t. d. Færeyingar. En minna varð úr þessu verzlunarfrelsi í reyndinm en ýmsir gerðu sér vonir um. f stað hinnar gömlu löghelguðu og stjórnartryggðu kaupþrælkunar, kom á velflestum höfnum lands- ins einokun einstakra kaupmanna, sem að vísu var hvergi nærri eins römmum skorðum bundin, en þó fullörðug flestum. Megin- ástæðan til þess, að svona fór, var sú, að vegna frumstæðra fram- leiðsluhátta, mannfæðar og fátæktar og þar af leiðandi litils vöru- framboðs, var verzlunarmegin margra kaupstaðanna svo lítið, að naumast var svigrúm fyrir fleiri verzlanir en eina á hverri höfn í stórum landshlutum, og þar réðu fyrrverandi þjónar gömlu konungsverzlunarinnar fyrir, í hinum fomu einokunarhreiðrum, er þeir höfðu að nafninu til keypt af ríkisstjórninni, og þótti fá- um fýsilegt að efna til samkeppni við þá við slíkar aðstæður, enda gáfust flestir skjótlega upp, er slíks freistuðu. Á slíkum höfn- um var það þá helzt til vonar, að þangað kynni að slæðast lausa- kaupmenn með skip sín og rjúfa einokunarhringinn nokkrar vik- ur á sumri. Og auðvitað var mönnum nú frjálst að leita verzlunar hvar sem þeim sýndist, voru ekki við viss kauptún bundnir eins og fyrrum, ef annað þótti vænlegra og ekki bundu skuldaviðjar þá við einhvem einn stað; en slíkt var altítt, og í rauninni var lánsverzlunin og verzlunarskuldimar þyngsti hlekkurinn á öllum þona hænda í landinu langt fram á 19. öld og reyndar fram urn aldamótin 1900. Verzlun lausakaupmanna varð frá upphafi til nokkurra úrbóta um verzlunarkjörin almennt, þótt of skammt hrykki, enda þóttist ríkisstjórnin til neydd að þröngva nokkuð kosti þeirra 1792, að áskorun fastakaupmanna, er allir skulduðu henni meira eða minna fé fyrir vörur og verzlunargögn og þótt- ust myndi verða gjaldþrota, nema nokkrar hömlur yrði lagðar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.