Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 59

Andvari - 01.01.1953, Síða 59
andvaei Milli Beruvíkurhrauns og Ennis 55 metinn til 10 hundraða í Vilkinsbók, og er það eins í Jarða- bókinni.32) Jarðir þessar þrjár liggja saman þann veg, að túnin eru ein spilda og úthaginn óskiptur og fleira, sem sameiginlegt er. Land- námsjörðin Ingjaldshóll hefur þá verið ein 42—50 hundruð óskipt, og er það sú stærð, sem búast mátti við. Hraunskarð skiptist svo aftur í Hraunskarð, Munaðarhól og Idallsbæ, og voru þeir síðarnefndu hvor fyrir sig fjórðungur jarð- arinnar, þótt Hallsbær sé aðeins talinn 2 hundruð í Jarðabókinni, en Munaðarhóll 5.33) Skiptingin hélt svo áfram, og að lokum hverfur heitið Hraunskarð á byggðu býli.34) En þetta er á margan hátt eðlilegt. Á þessum stað hefur jafnan mannmargt verið, og er hann sennilega einhver sá staður, sem lengst hefur myndað raunverulegt þorp hér á landi. Otti Stígsson, höfuðsmaður, skiptir Neshreppi hinum foma í tvennt um Ólafsvíkurenni árið 1547 og setur þingstað að lngjaldshóli „sakir þess fólksfjölda, sem optast er á Snæfellsnesi og Hjallasandi".35) Og samkvæmt manntalinu árið 1703 hafa verið á þeim stað, er nú nefnist Sandur, 295 manns. En árið 1711 eru þar ekki nema um 140 manns á meginhluta staðarins, (í Keflavík og á Brekkum), og virðist það vera afleiðing Stóm- bólu árið 1707.36) Enda sést af Jarðabókinni, að árið 1711 var 31 búð á Brekkum, en 17 þeirra í eyði. Á Hjallasandi vom tald- ar 39 búðir, en 22 þeirra í eyði. Stóru-Hellu voru eignaðar 14 búðir, en 9 þeirra í eyði. í Keflavík vom taldar 19 búðir, en 12 þeirra í eyði.37) Þetta sama ár, 1711, gengu 3 skip í Keflavík, 4 voru á Brekk- um, en á Hjallasandi 10 skip.38) Er þetta ekki mikill fjöldi miðað við aðstæður allar. Þess skal getið, að Brekkur heitir yzti hlutinn á Sandi og sá vestasti. í Jarðabókinni er á tveimur stöðum talað um Hjalla- sandsbrekkur, en það er í sambandi við jarðir í Borgarfjarðar- sýslu, enda ekki rétt.39) Svo vill til, að varðveitzt hefur kaupbréf fyrir Ingjaldshóli
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.