Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 62

Andvari - 01.01.1953, Síða 62
58 Magnús Már Lárusson ANDVARI reistar og fallið og jarðvegur aukizt og hækkað. Öskuhaugar liafa fyllt lægðir og kvosir. Túnbleðlar hafa verið ræktaðir. Og brátt varð Brennuhellir mun meira áberandi kennileiti á staðnum en hjallamir vestast á Sandi. Og víkin með gulhvítu sandfjömna varð þannig Hellissandur. Nú á dögum er aðeins ein kirkja á svæðinu milli Beruvíkur- hrauns og Ennis. Stendur liún að Ingjaldshóli. Þar hefur staðið sóknarkirkja síðan á dögum Ama biskups Helgasonar. Hann vígði nýgjörða sóknarkirkju þar hinn 13. október árið 1317, að því er talið er i Fornbréfasafninu, þótt ártalið gæti einnig verið 1308. Vígsluskráin sjálf getur ekki ársins. Vígsluskráin segir svo frá, að þar hafi áður verið bænahús, en Gunnar bóndi Hauksson lét gjöra kirkju, er herra Ámi vígði in festo reliquiarum, Guði til lofs og dýrðar og hans sign- uðu móður jungfrú sancte Marie og heilögum píslarvottum Cosme og Damiano og öllum heilögum mönnum.51) Cosmas og Damian voru bræður, er uppi voru á þriðju öld eftir Krists burð. Þeir voru læknar og trúboðar og liðu píslar- vættisdauðann í Kilikiu í Litlu-Asíu, líklega árið 303. Justinian fyrsti (527—65) reisti kirkju þeim til dýrðar í Miklagarði og Felix páfi fjórði (526—530) aðra í Róm. Messudagur þeirra er hinn 27. september. Þeir Cosmas og Damian eru einkum vemdardýrl- ingar lækna og lyfsala, en hvort það hafi ráðið um val þeirra sem kirkjudýrlinga að Ingjaldshóli skal ósagt. Saga þeirra hefur ekki varðveitzt í norrænu, og helgun kirkjunnar að Ingjaldshóli mun vera eins dæmi. Vígsluskráin tekur mjög náið til um réttindi og skyldur kirkj- unnar og kirkjubóndans að Ingjaldshóli. Kemur þar fram, að prestur muni ekki vera þar að staðaldri, heldur muni presturinn að Saxhóli sjá um alla þjónustu. Hvomg kirkjan er þó alkivkja, sem sést af skiptingu messudaga milli kirknanna. í vígsluskránni eru ákvæði um kaup prestsins og önnur Ivlunn- indi. Eitt ákvæði er þar merkilegt. Svo stendur, að greiða eigi til Fróðárkirkju 10 aura á ári hverju í fríðu eða skrcið eða öðr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.