Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 69

Andvari - 01.01.1953, Síða 69
ANDVARI Þættir um kjör verkafólks á síðara hluta 19. aldar 65 alkunna framfaramann og skipasmið Kristin Magnússon í Engey og fleiri þar. A morgnana fór formaðurinn fyrstur allra á fætur að gá til veðurs, að haustinu til vanalega 2—3 tímum fyrir dag, væri veð- ur gott, einsýnt, sem talið var. Kom hann þá fljótt inn aftur og bað menn sína klæðast, og gekk það jafnan fljótt. Síðan var kaffi drukkið af skyndingu og borðað lítið eitt, brauðsneið (kaka) með smjöri. Svo var ýtt á flot. Leiðin út á fiskimið tók vanalega 2—3 tíma, eftir veðri og því, hvort róið var eða siglt. Veiðarfæri voru ýrnist handfæri eða lóð, sem þá var nefnt. Nú er það veiðarfæri oftast nefnt lína og finnst mér það réttara. Oft gekk meiri hluti birtutíma dagsins til veiðanna. Var þá í úthall birtutímans eftir að komast heim. Gekk það oft vel, en stundum líka miður greið- lega, ef mótvindur var á. Kom þá stundum til karlmennsku og þrautseigju, er tekinn var róður í austanveðri utan af Sviði. Gengu þá ef til vill 4—6 klukkustundir í það að komast heirn, við látlausan barning og kappróður, en heim vildu og þurftu menn að ná að kveldi. Þetta vinnulag breyttist nokkuð upp úr 1870, er menn tóku að nota stærri báta en áður og betur lag- aða. Ekki var samt mönnum fjölgað á slíkum bátum, en upp tekinn betri og meiri seglabúnaður. Nú tóku rnenn að sigla beiti- vind, en áður sigldu menn ekki nema í liðugum vindi, í bezta lagi hliðarvindi. Að því er ég bezt veit, var það framfaramaður- inn og skipasmiðurinn Kristinn í Engey, sem kom þessum unr- bótum á. Ekki gátu nú gömlu mennirnir sumir þá fremur en nú gerist fellt sig við þvílíkt nýjabrum. Hér var enn sögð garnla sagan um það, að lengst lrefðu þeir sjálfir, feður þeirra og afar, stundað sjóinn og ekki legið í landi eða kvartað, þótt þeir þyrfti að gutla vestan af Sviði. Þegar landi var náð, varð fyrst fyrir að losa aflann úr skip- inu og setja það upp fyrir flæðarmál. Formaður skipti afla. Báts- verjar fengu hver sinn hlut, en 2 blutir voru teknir fyrir skip °g veiðarfæri. Urðu þá 7 blutir á fjögurramannafari, 9 á sex- mannafari o. s. frv. Að þessu loknu gengu menn heim og borð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.