Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1953, Síða 79

Andvari - 01.01.1953, Síða 79
ANDVARI Þættir um kjör verkafólks á síðara hluta 19. aldar 75 drakk ég margan sopann af lýsi á yngri árurn og varð gott af að ég held, vissi líka fleiri gera það sama. Matarskammtur daglega var hér við sjóinn sem nú segir: Að morgni kaffi, einn bolli, engin mjólk, og rnoli af kandís. Með þessu kaffi borðaði hver maður eina rúgbrauðsköku, sem svaraði einni sneið nú yfir brauð, og við kökunni. Þessar kökur voru til- búnar af eldastúlkunni á meðan hún eldaði morgunmatinn, sem hafður var til máltíðar um kl. 10. Var þá oftast nóg glóð í blóð- unum. Eldsneyti var mest mór (svörður) og þurrkað þang. Morg- unverðurinn var vanalega fiskur, nýr frá deginum áður, eða siginn. Á sumum bæjum voru líka borðaðar kartöflur, ræktaðar heima. Eg vissi ekki til þess á þeim árum, að kartöflur væri þá fluttar inn erlendis frá hér á Suðurlandi. Ef menn áttu ekki kartöflur, var því meira borðað af brauði, og svo gulrófur, ef til voru. En þeir voru fleiri, sem einhverja garðrækt höfðu, einnig þeir, sem ekki höfðu jarðarábúð, sem kölluð var, en þeir nefnd- ust tómthúsmenn, hinir bændur. Tómthúsmennirnir höfðu smábæ fyrir sig, í skjóli hinna stærri bænda, en voru þeim aftur að einhverju leyti skuldbundnir, reru hjá þeim um vertíð og guldu leigu fyrir að búa í litla bænum, og svo fyrir garðhol- una eða önnur hlunnindi, sem koti þeirra fylgdi. En snúum nú aftur að morgunmatnum. Feiti eða viðbit hafði hver af útvigt snmi, smjör við brauði en oftar bræðing við fiski. Ef fiskur var borðaður nýr, fylgdu hausarnir, og líka voru sundmagar soðnir nýir með lifur í og þótti það, sem líka var, góð máltíð, hvort heldur var að morgni eða að kveldi, ef menn sátu í landi að vetri til. Miðdagsverður var borðaður klukkan 3. Var þá til matar hiti af köldum fiski, ef eftir var frá morgninum. Stundum harðir þorskhausar, höfuð á mann, og fylgdi þá ein kaka með handa karlmanni en hálf handa kvenmanni. Á eftir var gefið kaffi. Kveldmatur var vanalega borðaður kl. 8 til 9. Þá kom graut- nr, vatnsgrautur með gulrófum í, hverjum ætluð heil rófa eða hálf eftir stærð. Á sunnudögum var kjöt haft í graut þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.