Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1953, Side 100

Andvari - 01.01.1953, Side 100
Skólavörur og bœkur fyrlr kennara, foreldra og nemendur. Vinnubókarblöð (götuð), þverstrikuð, rúðustrikuð, tvístrikuð og óstrikuð; teiknipappír og teikniblokkir, vinnubókarkápur; útlínukort (landakort) til að teikna eftir í vinnubækur; myndir (íslenzkar og erlendar) til að líma í vinnubækur, stílabækur, reiknihefti, tvístrikaðar skrifbækur, blýantar, yddarar, strok- leður, penslar, vaxlitir og Pelikanlitir; blek, pennar, penna- stengur, pennastokkar, töflukrít, hvít og lituð, reglustrikur og vatnslitir; vegglandabréf og hnattlíkön. — Ymsar handbækur á Norðurlandamálum eða ensku fyrir kennara og námsfólk, m. a. um smábarnakennslu, átthagafræði, landafræði, náttúrufræði, kristin fræði, reikning og sögu; biblíumyndir, litprentaðar landa- bréfabækur, vinnuteikningar í líkams- og heilsufræði, norskar smíðateikningar og veggmyndir til kennslu í landafræði og náttúrufræði. — „English through pictures" (enskunámsbók) og enskar orðabækur, mjög ódýrar. Ódýrar lestrarbækur fyrir börn og unglinga: Eskimóadrengur- inn Kæju, eftir M. Swenson, kr. 5,00 (áður kr. 20,00); Yfir fjöllin fagurblá, ævintýri og sögur eftir Armann Kr. Einarsson, kr. 11,00 (áður kr. 22,00); Kak, I.—II. b., eftir Vilhjálm Stefánsson, kr. 10,00 (áður kr. 16,00). Handbók í átthagafræði (útgefandi Samband ísl. barnakenn- ara), kr. 36,00. — Litla reikningsbókin (létt dæmi handa litlum börnum), I.—III. h., kr. 3,75 hvert hefti; Stafrófskver, eftir Valdimar Össurarson, kr. 20,00; Má ég lesa (litprentað stafrófs- kver og lesbók), eftir Vilberg Júlíusson, kr. 25,00; Verkefni landsprófs miðskóla 1946—1951 kr. 15,00; Vinnubók í átthaga- fræði (hentug bók fyrir yngstu nemendurna) kr. 4,75; Nýtt söngvasafn (226 lög fyrir skóla og heimili) kr. 40,00; Nýyrði I. kr. 25,00; Bókasafnsrit I. kr. 40,00; Skrift og skriftarkennsla kr. 10,00; Verkefni í smíðum fyrir barnaskóla 'kr. 20,00; Guðir og menn (úr Hómersþýðingum), skólaútgáfa, kr. 28,00; Skrifbók (forskriftir), eftir Guðm. I. Guðjónsson, 1.—7. h., kr. 6,00 heftið; Frjálsar íþróttir, handbók eftir Þorstein Einarsson og Stefán Kristjánsson, kr. 45,00; ýmis önnur íþróttarit og íþróttareglur. Sendum bækur og skólavörur um land allt gegn póstkröfu. BÓKABÚÐ MENNINGARSJÓÐS HverfiSgötu 21 — Pósthólf 1043 (A sama stað og afgreiðsla Ríkisútgáfu námsbóka).

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.