Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 33

Andvari - 01.01.1951, Blaðsíða 33
andvari Stefnt að höfundi Njálu 29 þeir Vigfús Gunnsteinsson og Snorri Sturluson og Eyrar-Snorri 1 Ljárskógum. Mæltu þeir saman vingan með sér, skyldi hver þeirra veita öðrum, ef þyrfti á móti Hrafni. Þóttust þeir skilja, að engi varð uppgangur þeirra, ef svo búið stæði ríki Hrafns“. Leituðu þeir nafnarnir síðan liðveizlu Sturlu til atfarar við Hrafn. Er þannig greint frá undirtektum Sturlu: „Það er satt að eg hefi mjög latt þessarar ferðar jafnan hér til, en nú nenni eg eigi við áeggjun ykkar að sitja heima, því að eg vissi, að þið vilduð þó fara. En það er áhugi minn, að af þessari ferð hljótum við mikinn ótíma, en engan framgang, ef svo fer sem mig varir“. í samtökunum og ráðabrugginu gegn Hrafni eru með Snorra Sturlusyni í fyrstu tveir frændur hans, Vigfús Gunnsteinsson °g Snorri Pálsson. Þeir voru bræðrasynir. í ráðabrugginu og sanitökunum með Höskuldi Þorvarðssyni gegn Eyjólfi halta eru í fyrstu tveir frændur hans, Brandur Gunnsteinsson og Þorkell Hallgilsson á Veisu. Þeir voru systkinasynir. Þegar þeir Höskuld- ur ráðgast um andstöðuna við Eyjólf, segir Þorkell: „Hverja með- ferð viljið þið hafa? Því að frændur okkar vilja allir með Eyjólfi vera nema Hrafn“, — Þorkelsson frá Ljósavatni“. Þegar Ljár- skógafundurinn var haldinn, gátu þeir Snorramir ekki vænzt stuðnings nokkurra frænda sinna sem með völd fóm nema Vig- fúss Gunnsteinssonar, svo vel sem það nú gafst. Kemur þetta mjög greinilega fram í Sturlu þætti. Sturlu Þórðarsyni lízt það fá- Slnna að eiga í ófriði við Hrafn. Einar Vatnsfirðingur er til nefnd- Ur í liðsafnaði gegn feðgunum Snorra og Sturlu eftir hina mis- 'eppnuðu atför þeirra að Hrafni vorið 1263, og um afstöðu Guð- nu,ndar Böðvarssonar er ekki heldur að villast. Hrafn „sendi orð Guðmundi Böðvarssyni, að hann kæmi til móts við hann vestur a Breiðafjörð, og hefði með sér af Snæfellsnesi skip þau er liann fengi". Ummæli þ essi sýna að vorið 1263 hafa Hrafn og Guð- tnundur verið bandamenn. Annars hefði Hrafni ekki komið s ikt til hugar að Guðmundur tæki þátt í herför gegn Sturlu oiðarsyni föðurbróður sínum, sem fyrir skemmstu hafði leitt Vlgsmal Þorgils skarða bróður hans til farsællegra lykta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.