Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1941, Page 34

Andvari - 01.01.1941, Page 34
30 Bjarni Benediktsson ANDVARI væri eigi að vænta, að aðrir mætu frelsi þeirra mikils, ef þeir væru sjálfir hikandi við að halda þvi fram. En einkum væri þó framtíð þjóðarinnar stefnt í hættu með því að láta frelsi hennar og fullveldi vera óráðstafað, þegar til friðarsamninga kæmi, og yrðu landsmenn því nú þegar að taka af öll tví- mæli í þessu efni. Væri og eigi unnt að rekja ákvarðanir í máli þessu nú til Breta, þar sem vitað væri, að ætlunin væri einungis að koma fram gömlum ásetningi landsmanna, en hins vegar kunnugt, að Bretar hefðu einmitt ráðið frá að gera þetta að svo stöddu. Frumskilyrði þess að átta sig á máiinu var þó að gera sér grein fyrir, hver réttur landsins var nú gagnvart hinu gamla yfirráðaríki þess, Danmörku. Orð sambandslaganna gera ráð fyrir, að samningur sá, sem i þeim felst, geti fallið niður einungis með einum hætti. Þ. e. a. s. eftir árslok 1940 getur hvor samningsaðila fyrir sig krafizt, að hyrjað verði á samningum um endurskoðun laganna. E1 samningur kemst ekki á innan þriggja ára frá því, að krafan Icom fram, getur hvor aðili um sig fengið samninginn úr gildi felldan. En til þess þarf samþykki % hluta þingmanna í þvl ríki, sem ályktunina gerir, og auk þess samþykki % hluta alkvæða við ahnenna atkvæðagreiðslu meðal kjósenda þar» enda hafi a. m. lc. % lilutar þeirra tekið þátt í henni. Ef við bókstafinn átti að halda sér, höfðu íslendingar á árinu 1941 ekki annað úrræði en krefjast endurskoðunar sam- handslaganna, standa í samningaþófi um hana í þrjú ár, og lolcs að þeim liðnum gátu þeir losnað úr viðjum sambands- laganna. En samlcvæmt lögfræðinni getur hókstafur samu- ingsins enga úrslitaþýðingu haft, þegar svo stendur á sem hév. Alviðurkenndar reglur þjóðaréttarins telja þvílíka uppsögu samkvæmt ákvæðum samnings einungis vera eitt af mörgum atvikum, er geti áorkað ógildingu hans. Önnur helztu atvik, sem þar geta kömið til greina, eru: 1) Samkomulag aðila. 2) Fullnæging sanmings, 3) Afsal samningsréttar. 4) Tímatak- markanir í samning. 5) Aðilar samnings hætta að vera til- 6) Ómögulegt er að fullnægja samning. 7) Fyrirvari, herum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.