Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1942, Qupperneq 11

Andvari - 01.01.1942, Qupperneq 11
ANDVARI Alagnús Guðmundsson 7 Bændur og aðrir, er komu til sýslumanns til að ljúka erind- um, höfðu orð á því, að svo virtist sem þessi nýi sýslumaður hefði ekkert að gera. Undruðust þeir stórlega, er úrskurðir og aðrar afgreiðslur komu þrátt fyrir þetta jafnharðan frá hon- um aftur. Sýslunefnd Skagafjarðarsýslu hefur frá upphafi vega sinna haft forustu í flestum helztu framfara- og velferðarmáluin sýslunnar. Sýslumenn Skagfirðinga hafa þá einnig oft átt drjúgan hlut að þeim málum. Þessi forusta hefur krafið framsýni, samfara glöggskyggni á að verja fé sýslunnar haganlega, svo að verulegur árangur næðist, því að fjárráðin hafa ávallt verið takmörkuð. Magnús Guðmundsson varð fljótlega sjálfkjörinn forustumaður á þessu sviði, og stjórn hans á málefnum sýslunnar var með ágætum. Meðan Magnús var sýslumaður, voru ýmis héraðsmál á prjónunum. Einkum voru það tvö stórmál, er þá voru undir- búin og komust í framkvæmd: Bryggjubyggingin á Sauðár- króki og steinsteypubrúin á Héraðsvötn eystri, er var byggð sama árið og Magnús flutti suður. Báðum þessum málum átti Magnús mikinn hlut að að hrinda í framkvæmd og að sýslan lagði fram til þessara mannvirkja mikið fé á þeirra tíma mæli- kvarða. Um aðra héraðsstjórn Magnúsar og dómarastörf er hið sama að segja, hann reyndist þar í fremstu röð fyrirrennara sinna og ágætur lagamaður. Þegar þar við hættist alkunn prúð- mennska hans og drengskapur, þá hlaut svo að fara, að honum hlotnaðist almennt traust og miklar -sdnsældir í hér- aðinu. Gamlir menn jöfnuðu Magnúsi helzt við sína vinsælustu sýslumenn. Það er og alkunnugt, að allir þeir Skagfirðingar, er mest unnu með Magnúsi Guðmundssyni að héraðsmálum og öðru og höfðu af honum mest kynni, bundust honum svo sterkum böndum trausts og vináttu, að þau entust meðan þeir lifðu. Eins og vænta mátti, fólu Skagfirðingar Magnúsi ýmis trún-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.