Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1942, Side 53

Andvari - 01.01.1942, Side 53
andvaiíi Sjálfstæðismál íslendinga 1830—1942 49 við hlið svertingia frá St. Tliomas, Eskimóa frá Grsenlandi og Islendinga. En eftir að háskóli var stofnaður í Reykjavík, hættu stúdentar að hafa nokkra verulega þýðingu í sjálf- stæðismálinu. Þvert á móti virtust dönsku áhrifin ótrúlega sterk. Þannig nefndu islenzkir stúdentar heimavistarbygg- ingu sína „Garð“, svo sem ekki væru til önnur nöfn á slíku heimili heldur en það, sem gefið var dvalarheimili því í Kaup- niannahöfn, sem íslendingar höfðu aðgang að. Sterk bönd virtust draga Reykjavíkurstúdenta að skemmtanalifi Dana, þegar jieir nefndu tjaldbúð sína í Reykjavik sumarið 1942 »»Tivoli“, og „Rauða myllan“ endurfæddist þar í faðmi ís- lenzkra bláfjalla. Það var þannig kominn nvr blær á sjálf- stæðisbaráttuna. Að vísu Jiokaðist hið formlega sjálfstæði áleiðis, mest vegna margháttaðra framfara á íslandi. En sam- fara því varð aðstaða Dana óeðlilega sterk á Islandi. Sameigin- íegur þegnréttur dró íslenzkt fólk til Danmerkur. Námsstyrkur í Kaupmannahöfn og hinar reglubundnu skipaferðir frá ís- landi til Danmerkur efldu dönsk áhrif á íslandi. Danmerkur- skipið, sem íslendingar ætluðu að byggja og láta vera hálf- tómt allan veturinn í Danmerkurferðum, var talandi vottur bess, að nokkur hluti íslenzku þjóðarinnar hafði ekki nægi- legan skilning á lokatakmarki íslendinga í sjálfstæðismálinu. bað var eins og íslendinga vantaði nægilega einheitni til að r.iúfa hin ósvnilegn bönd, sem skapazt höfðu við margi’a alda yfirdrottnun Dana á íslandi. XII. Arið 1928 rauf einn af hinum gömlu baráttiunönnum sjálf- stæðismálsins, Sigurður Eggerz, þögnina með fyrirspurn á Al- Þingi um það, hvað ríkisstjórnin hygðist að gera um meðferð ntanrikismálanna að loknum samningstímanum við Dani. Tryggvi Þórhallsson og Magnús Guðmundsson svöruðu fyrir framsókriarmenn og sjálfstæðismenn, að þeir vildu, að þjóðin tæki utanríkismálin í sinar hendur við uppsögn samningsins. Héðinn Valdimarsson tók hið sama fram fyrir Alþýðuflokk- inn og bætti þvi við, að jafnframt yrði að éndurreisa þjóð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.