Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 35

Andvari - 01.01.1944, Side 35
andvari Dr. thcol. Jón biskup Hclgason 31 samstæðileg guðfræði (trúfræði og siðfræði). En eftir að hann varð forstöðumaður skólans, tók hann að kenna kirkjusögu í stað biblíuskýringarinnar og í stað siðfræðinnar prédikunar- fræði. Við þessa breytingu fær hann tækifæri til þess að kenna eftirlætisnámsgrein sína frá háskólaárunum, kirkjusöguna. Hófst þá beint og óbeint undirbúningur að hinum miklu bók- menntaafköstum hans á sviði kirkjusögu almennt og kirkjusögu Islands, er á síðustu árum hans varð að merkilegri persónusagn- •ræðiritun um frábæra kirkjulega menn, bæði í sérstökum rit- tun og efnismiklum tímaritsgreinum. En vísindaleg starfsemi hans að öðru leyti hafði fram að þessu aðallega verið í þjón- hstu kennslustarfsemi hans og til þess að smíða sér í hendur hin ágætu sverð andans til sóknar i þeirri baráttu, er hann hafði háð og átti eftir að hevia fyrir auknu frjálslyndi og vís- indalegri guðfræði. Veturinn 1908—9 fól stjórnarráðið þáverandi forstöðumönn- nin embættaskólanna í Reykjavik að semja frumvarp til laga Uln háskóla. Frumvarpið náði fram að ganga nálega óbreytt á A1l»ngi 1909, og Háskóli íslands var settur á stofn á aldaraf- "neli Jóns Sigurðssonar 17. júní 1911. Hi'. Jón álti sæti í þessari nefnd, þar sem hann var þá orðinn °istöðumaður prestaskólans. En við stofnun háskólans lagð- !sl Prestaskólinn niður eftir 64 ára starf. Vár dr. Jón þá í upp- 'i 1 kjörinn forseti guðfræðideildar, en rektor háskólans var hnnn háskólaárið 1914—15. hótt breyting á störfum yrði ekki mjög mikil við sainsleypu enibættaskólanna í háskóla, urðu þó starfsskilyrði önnur og netri. hau 6 ár, sem dr. Jón var prófessor í guðfræði við háskólann, ^umdi hann kirkjusögu og trúfræði og eitthvað lítils háttar v* ’huskýring. A þessum árum fór að koma lit hið mikla rit- t erk hans um almenna kirkjusögu. Var hún notuð við kennsl- una iufnóðum og út kom. Auk þess endursamdi hann frá rót- v!n a þessum árum trúfræðifyrirlestrana. En samhliða þessum haSlnda- °8 rithöfundarstörfum lenti hann árið 1913 „í hinum 'ítnguslu deilum um guðfræðileg efni við talsmenn hinn- 3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.