Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1944, Side 65

Andvari - 01.01.1944, Side 65
andvabi Magnús Stephensen og verzlunarmálin 1795-1816 61 er Jörgensen hafði safnað, hefði verið fluttar utan með öðrum plöggum hans. Þá getur hann þess, að komið sé skip frá Ameríku hlaðið vörum. Hafði Magnús lagt drög fyrir það vet- urinn áður, er hann var í Björgvin. Var honum annt um, að vel gengi öll skipti við Amerikumenn og vænti góðs af þeim í framtíðinni. Vildi hann, að Norðlendingar sækti kaup við þá til Reykjavíkur en hét að sjá mönnum fyrir flutningum sjó- leiðis af Akranesi.28) Mun þetta hafa tekizt, því að síðar leitaði kaupmaður sá, Cruft í Boston, er farminn átti, eftir leyfi til að sigla hingað. En talið var, að farmur þessi hefði verið liinn hezti og ódýrasli, er til landsins kom á ófriðarárunum. Eftir að Magnús lét af stiptamtmannsstörfum, hætta af- skipti hans af verzlunarmálum um liríð. Stóð svo til ófriðar- Joka 1814, að Bretar ráku hér nolckra verzlun og svo Danir °g gekk það sæmilega friðsamlega. En óhæg var verzlunin og olli því dýrtið, er af ófriðnum leiddi. Þröngdi svo að kosti landsmanna, að á árunum 1813—1815 fækkaði fólki í land- inu um rúm tvö þúsund og var þó árgott og engar sóttir venju treinur. En fjöldi manns svalt. Eftir friðinn i Kiel, 14. jan. 1814, tók að sækja i sama horf seni fyrr um hömlur á verzlun við ísland. Þó var nokkrum ensltum verzlunarhúsum leyfð verzlun á íslandi á árunum 1814—-1815, meðan þau lyki gömlum reikningum við lands- 'Uenn. En með dræmingi voru leyfi þessi veitt og all-hörðum Eostum. S umsögn Rentukammersins um eitt þetta leyfi er skýrt fram tekið, að tilgangurinn með því að halda í ísland, oi' Noregur gekk undan, hafi verið sá, að missa ekki gróðann ;i| verzlun landsins. Töldu Danir þetta því nauðsynlegra, er 'ikið og þjóðin öll var kafin fágætri fjármálaóreiðu, svo að lá v'ð allsherjar gjaldþroti. Er hér ekki unnt að lýsa því, hvert tjón ófriðarsukk Dana gerði íslendingum í verðfalli peninga °g margháttaðri óreiðu annarri. En í stað þess að létta nú af þeiin, var stjórnin ráðin i því að láta hina dönsku kaupmenn halda áfram að reyta það sem reytt varð af þjóðinni. Fáum mun hafa verið ljósara en Magnúsi Stephensen, livert þetta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.