Andvari - 01.01.1944, Page 67
andvahi
Magnús Stepliensen og verzlunarmálin 1795-1816
63
stöðum ekki haldið mjög fram á kostnað úthafna og að inn-
lendir menn yrði styrktir til þess að reka verzlnn, með ýms-
uin hlunnindum. Nánari ákvæði um þetta skyldi sett ineð
lögum.30)
hótt stjórnin væri einhuga í því að hafna tillögum þess-
11 m, lét hún til málamynda setja nefnd í málið. Áttu sæti í
Hefndinni ýmsir atkvæðamenn danskir. Ritari nefndarinnar
var Bjarni Thorsteinsson.31) Nefndin leitaði álits kaupmanna
°g lögðu þeir vitanlega algerlega á móti auknu vérzlunar-
i relsi, og kom hér enn fram sii höfuðröksemd, sem leynt og
Ijóst réð öllum athöfnum stjórnarinnar í þessu máli, frá því
ll,u 1790 og lengst af á fyrra hluta 19. aldar: Danir yfirleitt,
°M hinir dönsku íslandskaupmenn sér í lagi, máttu einskis i
nussa af hagnaðinum af íslandsverzluninni. En svo sem til
uialamynda lagði nefndin til, að Rentukammerinu sltyldi fyrst
1111 sinn heimilað að veita þegnum erlendra ríkja leyfi til jiess
að verzla á Islandi. í raun og veru var þetta þó dularklætt
öann við öllu slíku, þvi að fyrir leyfið skyldi greiða svo há
estagjöld, að engri átt náði. Má marka nokkuð einlægnina í
I essu efni á því, að leyfisgjöldin, sarnkvæmt þessari nýju til-
sl<iPun um aukið verzlunarfrelsi á íslandi frá 11. sept. 1816,32)
CI sl.i(’>rnin gaf út að tillögu nefndarinnar, voru allmiklu
nnua en helmingi hærri en gjöld þau, er Rentukammerið
a iagt á skip, er Jiað náðarsamlegast veitti leyfi til verzl-
l,nar á íslandi 1814 og 1815.
er méð var sá rembihnútur rekinn á verzlunarmál vort,
eigi raknaði fyrri en Jón Sigurðsson og Aljiingi tóku upp
malstað þjóðarinnar, svo sem kunnugt er.
þessari síðustu baráttu Magniisar Stephensens til umbóta
Veizluninni, mátti kalla, að liann stæði einn uppi. Grímur
, styrkti hann Jió lilils háttar og þalckaði Magnús
)a vfi>33) Bjarni Thorsteinsson vann og sitt verlc trúlega í
vi n< lnni’ en vissi fyrir fram, að ekki var neins árangurs von.
i /].an ^()l arinsson var að vísu nú sem jafnan einlægur í þessu
i. En hann var fjarri staddur. Sjálfur fekk Magnús ekki
S1,ja í nefndinni og var honum Jiað mikil skapraun. En aulc