Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1944, Page 86

Andvari - 01.01.1944, Page 86
82 Stéingrimur Stcinþórsson ANDVARI visleg hætta getur stafað af þessum mikla hrossafjölda. Sú er þó mest, að i hörðum velrum getur það valdið fóðurskorti og fjárfelli í heilum héruðum. Það er því tvímælalaust brýn nauð- syn að fækka hrossum stórlega. Ef það verður ekki gert hin allra næstu árin, hiýtur stórkostlegt tjón af að verða fyrir heil byggðarlög og landljúnaðinn allan. Náttúruskilyrði eru svo breytileg hér á landi, að nauðsyn- Iegt er að haga framleiðslu eftir þvi. — Þetta er og gert að nokkuru leyli, en þó ekki eins og ]ryrfti að vera. Ýmis byggðarlög eru sérstaklega vel fallin til nautgripa- ræktar, þar sem eru hreiðar, víðáttumiklar sveitir með sam- felldu graslendi — mýrum og harðvelli — en hins vegar litlu eða engu kvistlendi. í þessum héruðum flestum hafa nú verið reist mjólkurbií, sem taka mjólk hænda til meðferðar og af- greiða hana síðan, nokkuð sem sölumjölk, en vinna smjör, skyr og osta úr afganginum. í þessum héruðum ber að draga sauð- fjárrækt saman lil mikilla muna, og i sumum sveitum hverfa algerlega frá henni, nema þá til heimilisnota. Svo er þetta um Suðurlandsundirlendið, Borgarfjörð, Eyjafjörð og Skagafjörð. Þó skal þess getið, að i öllum þessum héruðum eru byggðar- lög, sem verða að hafa sauðfjárrækt sem aðalframleiðslugrein enn um sinn. Aðrir landshlutar verða að miklu eða öllu leyti að stunda sauðfjárrækt. Svo er það um Norðausturland, mikinn hluta af Vestfjörðum, meginhluta Húnavatnssýslu o. fl. í þessum bygg<5' arlögum er sauðfé vænst og kjötið bezt og verðmætasl. Það er því sjálfsagt og rétlmætt, að þessi héruð hafi forgangsrétt til sauðfjárræktar og kjötframleiðslu. Þá mun og full þörf, að ræktun jarðepla sé. skipulögð betur en nii er gert. Ræður það hvort tveggja mestu, að þau sé ræktuð sein næst aðalnevzlustöðum og þar sem skilyrði eru að öðru leyti hagkvæmust. Er misbrestur á þessu hvoru tveggja, sem hægt ætti að vera að lagfæra. Margt fleira mætti nefna, er sýndi það, að full þörf er samræmingar og lagfæringar á franileiðslu- málum landbúnaðarins, svo að framleiðslan sé i sem beztu sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.