Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1945, Side 61

Andvari - 01.01.1945, Side 61
ANDVARi Lýðveldishugvekja um islenzkt mál 57 því ættu þær ekki að þola körluin neinn herradóm yfir sér, venja þá af því að kalla sig' „herra“ og forðast sjálfar að kalla þá svo. Eng'inn skal vera annars lierra utan herrann og svo biskupinn í kristinni kirkju. Svo ættu og konur náðarsam- legast að aftaka með öllu þann óvanda að láta kalla sig „döm- ur“, meðan annar franzós er ekki útbreiddari hér en er, enda er íslenzlta heitið „kona“ og fjöldi annarra íslenzkra kvenlieita langt um virðulegra. Ótilknúðir ættu karlmenn að sjá sjálfir, hversn óviðurkvæmilegt það er nú að ávarpa heiðvirðar ung- frúr islenzkar með útlenzkuslettunni „fröken“, þó að þeim hafi ekki enn þá auðnazt að venja sig af því að hafa i tali sínu ýmis dönsk orð, er háttvíslegast er að rifja ekki upp hér, því að íslenzkar konur eru fráleitt svo íslenzkum heillum liorfnar, að þær láti sér á saina standa um þrifnað í málfari fremur en i öðrum efnum, ef karlmennirnir fást einhvern tíma til þess að rífa sig upp úr hugsunarleysinu um málfar sitt. Löngum hefur fremur þótt vilja standa á þeim til þrifnaðarsamlegs háttalags. Vér eigum eigi að eins að hugsa á málinu, lieldur einnig að lnigsa málið, velja skynsamlega og' smekkvislega úr orð- ani, sem átt geta við, þau, sem hezt eiga við samkvæmt eðlilegri og skynsamlegri hugsun, en ekki eftir því, liversu þau liggja a tungu eða láta í eyrum, nema þetta fari saman við liitt. Síð- arnefnda háttinn í orðavali verður að virða fólki til vanmættis i bugsun eða tungutaki eða heyrn, og má ekki liafa þess hátt- ar til eftirbreytni um orðaval, en er þolanlegt til sundurgerðar. Enn er eitt meginatriði íslenzks málfars, er málþrifnaðar- inenn verða að liafa vakandi liug á að standa trúlega á verði luii gegn liirðuleysisyfirgangi málfarssóða og njóta til þess óbilgjarns stuðnings af íslenzkukennslunni i landinu. Það er íslenzkt orðalag í ræðu og riti. Nú fer óðum í vöxl liið magn- oðasta hirðuleysi um þetta atriði. Ber þar mest á því, sem leið- inlegast er nú, þvi að það sýnir svo átakanlega andlegt ósjálf- stæði vort, að álirifa frá dönsku orðalagi gætir meira í rituðu ináli en eðlilegrar málvenju meðal íslenzkrar alþýðu. Sem úænii iná nefna það, er greinir er hafður með lýsingarorðum,

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.