Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1945, Síða 92

Andvari - 01.01.1945, Síða 92
88 Þorkell Jóhannesson ANDVARt en flytja það þangað lil framfærslu. Þessi rölcsemd var hár- rétt, enda þurfti ekki fleiri. Nefndin ákvað þegar að skýra Rentukammerinu frá því, að hún gæti ekki ráðið til þess, að hugmynd þessi yrði framkvæmd, með því að ómagaframfæri væri miklu ódýrara á Islandi en vtra. En tala heilbrigðra hús- gangsmanna myndi skjótt iælcka svo við hæfilegt aðhald vfir- valda, að vart yrði til þyngsla talið. Væri því ástæðulaust að færa þá utan. Þetta tilkynnti svo nefndin Rentukammerinu með bréfi 23. febrúar og það með, að hún myndi siðar gera tillögur um það, hversu þessari hjálp og eftiriit yrði hagað. Samkvæmt fundarskýrslunni frá 14. febr. hugsaði nefndin sér, að þessu yrði hagað þannig, að sérhyer hreppur skyldi annast þrotbjarga fólk, er þangað hefði hrökklazt, en fá skyldi hrepparnir kostnað sinn greiddan af samskotafé. Eigi máttu þó styrkþegar sjálfir vita annað en að þetta væri eiginlegur sveitarstyrkur, eða lán, er stiftamtmaður eða amtmaður miðl- aði af meðaumkun, í von um samþykki stjórnarinnar síðar. Má kalla, að hér legðist nefndin alldjúpt. Hér var að visu um að ræða ráðstöfun á fé, er aflað var með frjálsum samskotum, en því skyldi nú úthlutað sem hreinuin og beinum sveitar- styrk — að sjálfsögðu í þeim vændum, að færri girntust þá hjálpina! Rörn vildi vildi nefndin selja í fóstur að norskri venju, þannig að þau væri skuldbundin að vinna lijá fóstur- foreldrum sínum unz þau væri 18 ára, en reyndar ekki lengur. —- Hugleiðingum sínum um þetta efni lýkur nefndin á þá leið, að lcæmi þjóðinni nýtt áfall, svo að tala þrotbjarga manna ykist stóruin, skyldi kammerherra og stiftamtmanni Levetzow heimilt að senda eitthvað af slíku fólki utan, þó ekki nema brýn nauðsyn krefði. Þannig laulc þessu máli.1) Af gögnum þeim, sem liér hafa rakin verið, kemur í Ijós, að eini maðurinn, sem lagði hugmynd þessari lið, var Levetzow kammerherra. Mun ekki ofdjarft að eigna honum upptök málsins, og verður það enn berara ef betur er að gáð. Eng- 1) Skjöl landsnefndarinnar 1785 í Þskjs. Sjá enn fremur Pontoppidan: Magazin for alineennyttige bidrag I., Iils. 188—89, 205—08, II., bls. 324, 327, 337, 349—50.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.