Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1947, Blaðsíða 16
12 Stephan G. Stepliansson ANDVARI ert. Annars er ég ekki sniðinn fyrir skrifstofustörf að eðlis- fari, að kunnáttu því síður, því í reikningi er ég ófær, lief týnt því litla niður, sem ég lærði í æsku hjá sjálfum mér, og hef óbeit á honum. Kirkjumála afskipti. í Wisconsin var ég í fárra-manna söfn- uði hjá séra Páli Þorlákssyni. Hann var þar um stund prestur Norðmanna. Stofnaði þar og „þjónaði“ okkur í utanveltu. Lét oltkur undirrita fáorð safnaðarlög á íslenzku, í þremur greinum stuttum. Sagði safnaðarlög Norsku Synódunnar, sem hann fylgdi, oltkur ókunn og of fjölmálg. Fylgdi þeim þó síðar bókstaflega í Nýja-íslandi og í Dakota. Þegar ég flutti til Garðar, stofnaði séra Páll þar söfnuð, og voru þau lög þar viðtekin. Ég var fundarskrifari. Páll las gerning minn, hann var forseti. Sagði allt rétt vera, nema eitt: skrifarinn hefði ekki ritað nai'n sitt undir lögin. Ég sagði það rétt vera, og með vilja gert, en ekki af gáleysi. Hann spurði þá, hvort ég vildi segja sér ástæðu þess. Ég sagðist skyldi nefna tvær. Þær væru greinin um trúarjátningarnar og atkvæðisleysi kvenna áskipað í „andlegum“ málum og söfnuðum. Játningarnar sumar hefði ég aldrei séð, vissi ekki, hvað í þeim stæði, og mun karls og konu í þessa átt tryði ég ekki að vera guðsboð. Ekkert mælti Páll á móti mér, spurði mig aðeins góðlátlega, livort ég vildi leyfa sér að bæta mínu nafni á „listann", með þeirri athugasemd viðbættri, að ég hefði ekki samþykkt þær greinar, sem ég tiltók. Ég játti því. Vissi aldrei, hvað varð úr. Hvorugur minntist á það framar. En talinn var ég í söfnuði. Eftir fráfall séra Páls klofnaði söfnuðurinn. Meiri hlutinn varð andstæður „Synódu“-kenningunum í ýmsu — „kven- kenningar“ hennar hafðar á oddinum, þó dýpra lægi. Meiri hluti samdi sér ný safnaðarlög sjálfur. Hálf-ráðgert að fá prest frá íslandi. Loks var samþykkt að sameinast aftur i einn söfnuð, í kirkjufélagi séra Jóns Bjarnasonar, sem þá var að renna af stokkunum, ef auðið yrði samkomulags. Meiri hluti sendi tvo menn í því skyni á ið fyrsta kirkjuþing, minni hluti tvo, en kosið í sameiningu, því allir vissu afstöðu hvers eins. Ég skoraðist undan kosningu, heldur en hitt, en því var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.